Mourinho: Hvort sem það verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 22:49 Jose Mourinho var brosmildur á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. „Það er mikill léttir að vinna þennan leik. Leikmennirnir mínir eiga þennan sigur skilinn eftir alla þá vinnu sem þeir hafa lagt á sig," sagði Jose Mourinho eftir leikinn. „Margir af leikmönnum liðsins eru að komast í sitt besta form en það sem var ólíkt með þessum leik og hinum á undan var að menn höfðu sjálftraust til að komast í gegnum mótlætið. Liðið sýndi andlegan styrk með því að koma til baka og ná í sigurinn eftir að hafa fengið þetta mark á sig fimmtán mínútum fyrir leikslok," sagði Mourinho. Willian var hetja Cheslea en hann lagði upp fyrra markið og skoraði síðan sigurmarkið með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu. „Willian er að spila mjög vel og ekki bara í dag. Hann er búinn að vera spila vel í langan tíma. Það skiluðu allir sínu starfi vel en Willian á hrós skilið, fyrir vinnusemina, fyrir þátttöku hans í fyrsta markinu og fyrir gæðin í seinna markinu," sagði Mourinho. „Stuðningsmenn Chelsea sjá að ég er fagmaður. Ég hef átt hér margar frábærar stundir og á margar góðar minningar. Ég mun gefa þeim og liðinu allt mitt til míns síðasta dags hér hvort sem hann verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár," sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45 Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00 Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. „Það er mikill léttir að vinna þennan leik. Leikmennirnir mínir eiga þennan sigur skilinn eftir alla þá vinnu sem þeir hafa lagt á sig," sagði Jose Mourinho eftir leikinn. „Margir af leikmönnum liðsins eru að komast í sitt besta form en það sem var ólíkt með þessum leik og hinum á undan var að menn höfðu sjálftraust til að komast í gegnum mótlætið. Liðið sýndi andlegan styrk með því að koma til baka og ná í sigurinn eftir að hafa fengið þetta mark á sig fimmtán mínútum fyrir leikslok," sagði Mourinho. Willian var hetja Cheslea en hann lagði upp fyrra markið og skoraði síðan sigurmarkið með frábæru skoti beint úr aukaspyrnu. „Willian er að spila mjög vel og ekki bara í dag. Hann er búinn að vera spila vel í langan tíma. Það skiluðu allir sínu starfi vel en Willian á hrós skilið, fyrir vinnusemina, fyrir þátttöku hans í fyrsta markinu og fyrir gæðin í seinna markinu," sagði Mourinho. „Stuðningsmenn Chelsea sjá að ég er fagmaður. Ég hef átt hér margar frábærar stundir og á margar góðar minningar. Ég mun gefa þeim og liðinu allt mitt til míns síðasta dags hér hvort sem hann verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár," sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45 Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00 Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. 4. nóvember 2015 21:45
Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. 4. nóvember 2015 22:00
Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. 4. nóvember 2015 21:30