Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Heimir Már Pétursson skrifar 4. nóvember 2015 20:36 Flugskóli Íslands fagnaði í dag fimm nýjum kennsluflugvélum sem búnar eru nútíma stjórntækjum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum og atvinnuhorfur því góðar. Nýju flugvélarnar skipta miklu máli í rekstri Flugskóla Íslands. Fyrir það fyrsta eru þær mun sparneytnari og ganga fyrir venjulegu bílabensíni, 95 oktana bensíni, í stað flugvélaeldsneytis. Flugvélarnar heita Tecnam og eru ítalskar og leysa af hólmi Cessna flugvélar sem hafa verið ríkjandi í kennsluflugi í heiminum undanfarna áratugi. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands segir nýju flugvélarnar eyða helmingi minna eldsneyti en þær eldri. Flugskólinn finnur fyrir aukinni aðsókn í skólann enda hafa íslensku fugfélögin vaxið hratt og eftirspurn eftir flugmönnum er mikil á alþjóðavettvangi. Myndatökumaður okkar skellti sér í útsýniflug með einni flugvélanna sem einnig eru mun hljóðlátari en eldri vélar. Hver flugvél kostar um 24 milljónir króna og því er þetta fjárfesting upp á um 120 milljónir króna. Baldvin segir að nú séu góðir tímar í fluginu en um 80 nemendur stunda nú nám við Flugskóla íslands. Fréttir af flugi Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira
Flugskóli Íslands fagnaði í dag fimm nýjum kennsluflugvélum sem búnar eru nútíma stjórntækjum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum og atvinnuhorfur því góðar. Nýju flugvélarnar skipta miklu máli í rekstri Flugskóla Íslands. Fyrir það fyrsta eru þær mun sparneytnari og ganga fyrir venjulegu bílabensíni, 95 oktana bensíni, í stað flugvélaeldsneytis. Flugvélarnar heita Tecnam og eru ítalskar og leysa af hólmi Cessna flugvélar sem hafa verið ríkjandi í kennsluflugi í heiminum undanfarna áratugi. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands segir nýju flugvélarnar eyða helmingi minna eldsneyti en þær eldri. Flugskólinn finnur fyrir aukinni aðsókn í skólann enda hafa íslensku fugfélögin vaxið hratt og eftirspurn eftir flugmönnum er mikil á alþjóðavettvangi. Myndatökumaður okkar skellti sér í útsýniflug með einni flugvélanna sem einnig eru mun hljóðlátari en eldri vélar. Hver flugvél kostar um 24 milljónir króna og því er þetta fjárfesting upp á um 120 milljónir króna. Baldvin segir að nú séu góðir tímar í fluginu en um 80 nemendur stunda nú nám við Flugskóla íslands.
Fréttir af flugi Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Sjá meira