Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2015 09:51 Franska fréttastofan AFP greindi frá því í morgun að Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hafi verið færður í varðhald lögreglu í morgun í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem knattspyrnumanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Annar franskar knattspyrnumaður, Djibril Cisse, var nýlega handtekinn fyrir að fyrir tilraunir til að múta Valbuena með því að hóta að setja kynlífsmyndband af honum í dreifingu. Valbuena leikur í dag með Lyon í Frakklandi en Cisse tilkynnti á dögunum að hann væri hættur. Sjá einnig: Cisse handtekinn í fjárkúgunarmáli AFP heldur því fram að Benzema sé flæktur í samsærið en hann virðist hafa gefið sig fram við lögreglu í morgun og hafi þá verið handtekinn. Málið kom fyrst upp í sumar þegar Valbuena lagði fram kæru vegna fjárkúgunar. Viðurlög við slíkum brotum í Frakklandi geta þýtt allt að fimm ára fangelsisdóm. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Benzema kemst í kast við lögin í tengslum við kynlífshneyksli. Fyrir tæpum tveimur árum síðan var mál fellt niður í þar sem hann og Franck Ribery voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Ribery og Benzema sleppa við dóm Fótbolti Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Cisse handtekinn í fjárkúgunarmáli Fyrrum framherji Liverpool, Djibril Cisse, hefur verið handtekinn. 13. október 2015 11:13 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Franska fréttastofan AFP greindi frá því í morgun að Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hafi verið færður í varðhald lögreglu í morgun í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem knattspyrnumanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Annar franskar knattspyrnumaður, Djibril Cisse, var nýlega handtekinn fyrir að fyrir tilraunir til að múta Valbuena með því að hóta að setja kynlífsmyndband af honum í dreifingu. Valbuena leikur í dag með Lyon í Frakklandi en Cisse tilkynnti á dögunum að hann væri hættur. Sjá einnig: Cisse handtekinn í fjárkúgunarmáli AFP heldur því fram að Benzema sé flæktur í samsærið en hann virðist hafa gefið sig fram við lögreglu í morgun og hafi þá verið handtekinn. Málið kom fyrst upp í sumar þegar Valbuena lagði fram kæru vegna fjárkúgunar. Viðurlög við slíkum brotum í Frakklandi geta þýtt allt að fimm ára fangelsisdóm. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Benzema kemst í kast við lögin í tengslum við kynlífshneyksli. Fyrir tæpum tveimur árum síðan var mál fellt niður í þar sem hann og Franck Ribery voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Ribery og Benzema sleppa við dóm
Fótbolti Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Cisse handtekinn í fjárkúgunarmáli Fyrrum framherji Liverpool, Djibril Cisse, hefur verið handtekinn. 13. október 2015 11:13 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Cisse handtekinn í fjárkúgunarmáli Fyrrum framherji Liverpool, Djibril Cisse, hefur verið handtekinn. 13. október 2015 11:13