Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Jakob Bjarnar skrifar 2. nóvember 2015 15:05 Miðillinn Anna Birta hló hjartanlega þegar hún hlustaði á Frosta Logason herma eftir sér í útvarpsþættinum Harmageddon. Frosti Logason útvarpsmaður bauð upp á tilþrifamikla lýsingu á reynslu sinni af skyggnilýsingafundi sem hann sótti í gærkvöldi í útvarpsþætti sínum Harmageddon.Vísir greindi frá eins og sjá má hér. Frosti vandaði miðlinum Önnu Birtu Lionaraki ekki kveðjurnar og sagðist jafnframt vonast til þess að miðillinn færi í mál við sig. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni. „Mér fannst þetta frekar skemmtilegur þáttur og mér fannst hann ná mér á köflum ansi vel,“ segir Anna Birta í samtali við Vísi. Hún vísar þar til þess þegar Frosti hermdi eftir sér í þættinum. „Mér finnst leiðinlegt fyrir hann, að þetta hafi farið svona fyrir brjóstið á honum . Ég vil endilega nota tækifærið og þakka fyrir þessa frábæru auglýsingu.“ Spurð hvort hún ætli í mál við Frosta segir hún svo ekki vera, henni hafi fyrst og fremst fundist þetta fyndið hjá honum. Uppselt var á skyggnilýsingafundinn í gær og ekkert liggur fyrir á þessu stigi hvenær næsti fundur verður haldinn. „En, Frosti og kona hans eru hjartanlega velkomin á næsta miðilsfund. Og mega aftur fá endurgreitt ef þeim líka ekki þá.“ Harmageddon Tengdar fréttir Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
Frosti Logason útvarpsmaður bauð upp á tilþrifamikla lýsingu á reynslu sinni af skyggnilýsingafundi sem hann sótti í gærkvöldi í útvarpsþætti sínum Harmageddon.Vísir greindi frá eins og sjá má hér. Frosti vandaði miðlinum Önnu Birtu Lionaraki ekki kveðjurnar og sagðist jafnframt vonast til þess að miðillinn færi í mál við sig. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni. „Mér fannst þetta frekar skemmtilegur þáttur og mér fannst hann ná mér á köflum ansi vel,“ segir Anna Birta í samtali við Vísi. Hún vísar þar til þess þegar Frosti hermdi eftir sér í þættinum. „Mér finnst leiðinlegt fyrir hann, að þetta hafi farið svona fyrir brjóstið á honum . Ég vil endilega nota tækifærið og þakka fyrir þessa frábæru auglýsingu.“ Spurð hvort hún ætli í mál við Frosta segir hún svo ekki vera, henni hafi fyrst og fremst fundist þetta fyndið hjá honum. Uppselt var á skyggnilýsingafundinn í gær og ekkert liggur fyrir á þessu stigi hvenær næsti fundur verður haldinn. „En, Frosti og kona hans eru hjartanlega velkomin á næsta miðilsfund. Og mega aftur fá endurgreitt ef þeim líka ekki þá.“
Harmageddon Tengdar fréttir Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53