Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Ritstjórn skrifar 19. nóvember 2015 17:45 Skjáskot Það vakti heldur betur athygli þegar leikarnir Ben Stiller og Owen Wilson stormuðu út á tískupallinum fyrir tískuhúsið Valentino í París í vor en þar voru þeir í hlutverki fyrirsætnana Derek Zoolander og Hansel. Ástæðan voru tökur á framhaldsmyndinni, Zoolander 2, sem verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Í tilefni þess að fyrsta stiklan úr myndinni leit dagsins ljós í gær birti Vogue myndband á síðunni sinni sem sýnir félagana leita ráða hjá ritstjóranum, Önnu Wintour, rétt áður en þeir gengu út á pallinn. "Venjulega geng ég hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri en í dag var ég að spá í að byrja á vinstri til að heiðra það hvernig sólin gengur," segir Zoolander og setur upp sinn fræga stút. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig viðtökur Zoolander og Hansel fá hjá sjálfri Wintour. Félagarnir Zoolander og Hansel á tískupallinum fyrir Valentino.Glamour/GettyWatch this on The Scene. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour
Það vakti heldur betur athygli þegar leikarnir Ben Stiller og Owen Wilson stormuðu út á tískupallinum fyrir tískuhúsið Valentino í París í vor en þar voru þeir í hlutverki fyrirsætnana Derek Zoolander og Hansel. Ástæðan voru tökur á framhaldsmyndinni, Zoolander 2, sem verður frumsýnd í febrúar næstkomandi. Í tilefni þess að fyrsta stiklan úr myndinni leit dagsins ljós í gær birti Vogue myndband á síðunni sinni sem sýnir félagana leita ráða hjá ritstjóranum, Önnu Wintour, rétt áður en þeir gengu út á pallinn. "Venjulega geng ég hægri, vinstri, hægri, vinstri, hægri, vinstri en í dag var ég að spá í að byrja á vinstri til að heiðra það hvernig sólin gengur," segir Zoolander og setur upp sinn fræga stút. Horfðu á myndbandið til að sjá hvernig viðtökur Zoolander og Hansel fá hjá sjálfri Wintour. Félagarnir Zoolander og Hansel á tískupallinum fyrir Valentino.Glamour/GettyWatch this on The Scene.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour