Með hvaða þjóðum verða strákarnir okkar í riðli ef þú prófar að draga? Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2015 12:00 Alfreð Finnbogason skoraði í síðustu tveimur landsleikjum íslands á árinu. vísir/jastrzebowski Dregið verður til riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta 2016 í byrjun næsta mánaðar en í fyrsta sinn í sögunni verður Ísland í pottinum. Strákarnir okkar unnu sér sæti á EM með því að hafna í öðru sæti síns riðils í undankeppninni þar sem þeir unnu frækna sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum. Styrkleikaröðun fyrir dráttinn er klár eftir leiki gærdagsins þegar Úkraína og Svíþjóð tryggðu sér síðustu farseðlana til Frakklands. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaíu og Norður-Írlandi. Í efsta styrkleikaflokki eru Spánn, Þýskaland, England, Portúgal og Belgía, en Frakkland er nú þegar komið í A-riðil úr efsta styrkleikaflokki sem gestgjafaþjóð. Í öðrum styrkleikaflokki eru Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía og Úkraína og í þriðja flokki eru Tékkar, Svíar, Pólverja, Rúmenar, Slóvakar og Ungverjar. Mikil spenna er fyrir drættinum og hafa allir sinn draumariðil. En í hvaða riðli lenda strákarnir okkar ef þú prófar að draga sjálfkrafa í riðla?Hér má prófa að draga í riðla fyrir Evrópumótið, en blaðamaður spreytti sig og sendi strákana okkar í C-riðil með Englandi, Úkraínu og Svíþjóð. Hvað gerist hjá þér, lesandi góður? EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Sjá meira
Dregið verður til riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta 2016 í byrjun næsta mánaðar en í fyrsta sinn í sögunni verður Ísland í pottinum. Strákarnir okkar unnu sér sæti á EM með því að hafna í öðru sæti síns riðils í undankeppninni þar sem þeir unnu frækna sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum. Styrkleikaröðun fyrir dráttinn er klár eftir leiki gærdagsins þegar Úkraína og Svíþjóð tryggðu sér síðustu farseðlana til Frakklands. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaíu og Norður-Írlandi. Í efsta styrkleikaflokki eru Spánn, Þýskaland, England, Portúgal og Belgía, en Frakkland er nú þegar komið í A-riðil úr efsta styrkleikaflokki sem gestgjafaþjóð. Í öðrum styrkleikaflokki eru Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía og Úkraína og í þriðja flokki eru Tékkar, Svíar, Pólverja, Rúmenar, Slóvakar og Ungverjar. Mikil spenna er fyrir drættinum og hafa allir sinn draumariðil. En í hvaða riðli lenda strákarnir okkar ef þú prófar að draga sjálfkrafa í riðla?Hér má prófa að draga í riðla fyrir Evrópumótið, en blaðamaður spreytti sig og sendi strákana okkar í C-riðil með Englandi, Úkraínu og Svíþjóð. Hvað gerist hjá þér, lesandi góður?
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18
Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30
Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30