Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 11:00 Kolbeinn Sigþórsson lá meiddur eftir að fiska vítaspyrnu gegn Póllandi og þurfti að fara af velli. vísir/adam jastrzebowski Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður að öllum líkindum með strákunum okkar á morgun þegar þeir mæta Slóvakíu í vináttuleik annað kvöld. Kolbeinn, sem er næst markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi, meiddist snemma í 4-2 tapleiknum gegn Póllandi á föstudagskvöldið og þurfti að fara af velli. Hann verður þó að öllum líkindum með á morgun sem og Aron Einar Gunnarsson og Kári Árnason, að því fram kemur á fótbolti.net. Kári gat ekkert spilað gegn Póllandi og Aron Einar fór af velli í hálfleik. Kolbeinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag og var þar spurður hvað strákarnir okkar ætla sér að gera í Frakklandi næsta sumar. „Við viljum eiga gott mót og förum þar í hver einasta leik til að vinna hann,“ sagði Kolbeinn. „Við viljum komast eins langt og hægt er. Við getum unnið hvaða lið sem er því við erum með gott lið. Við erum ekki að fara til Frakklands til að njóta þess að vera þar heldur til að vinna leiki.“ Kolbeinn er fullur sjálfstrausts og það eðlilega eftir flotta sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum í undankeppninni þar sem Ísland var ekki langt frá því að vinna einn allra sterkasta riðilinn. „Við búumst við miklu af sjálfum okkur og viljum komast eins langt og hægt er á EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.Aron Einar Gunnarsson verður líklega með annað kvöld en hér skallar hann boltann gegn Póllandi.vísir/adam jastrzebowski EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verður að öllum líkindum með strákunum okkar á morgun þegar þeir mæta Slóvakíu í vináttuleik annað kvöld. Kolbeinn, sem er næst markahæsti leikmaður karlalandsliðsins frá upphafi, meiddist snemma í 4-2 tapleiknum gegn Póllandi á föstudagskvöldið og þurfti að fara af velli. Hann verður þó að öllum líkindum með á morgun sem og Aron Einar Gunnarsson og Kári Árnason, að því fram kemur á fótbolti.net. Kári gat ekkert spilað gegn Póllandi og Aron Einar fór af velli í hálfleik. Kolbeinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag og var þar spurður hvað strákarnir okkar ætla sér að gera í Frakklandi næsta sumar. „Við viljum eiga gott mót og förum þar í hver einasta leik til að vinna hann,“ sagði Kolbeinn. „Við viljum komast eins langt og hægt er. Við getum unnið hvaða lið sem er því við erum með gott lið. Við erum ekki að fara til Frakklands til að njóta þess að vera þar heldur til að vinna leiki.“ Kolbeinn er fullur sjálfstrausts og það eðlilega eftir flotta sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum í undankeppninni þar sem Ísland var ekki langt frá því að vinna einn allra sterkasta riðilinn. „Við búumst við miklu af sjálfum okkur og viljum komast eins langt og hægt er á EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.Aron Einar Gunnarsson verður líklega með annað kvöld en hér skallar hann boltann gegn Póllandi.vísir/adam jastrzebowski
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjá meira