Keflavík vann Val | 57 stiga sigur Snæfells Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2015 21:00 Bryndís Guðmundsdóttir skoraði ellefu stig fyrir Snæfell í kvöld. Vísir/Stefán Snæfell vann í kvöld ótrúlegan 57 stiga sigur á botnliði Hamars í Domino's-deild kvenna, 89-32. Snæfellingar gáfu tóninn með því að vinna fyrsta leikhlutann, 25-2, og eftirleikurinn var auðveldur. Hamar náði þó að svara með fimmtán stigum í öðrum leikhluta en skoraði svo aðeins þrjú í þeim þriðja. Haiden Denise Palmer var stigahæst hjá Snæfelli með sautján stig en Gunnhildur Gunnarsdóttir var með fjórtán. Suriya McGuire var atkvæðamest hjá Hamri með átta stig. Keflavík fór upp við hlið Grindavík og Vals með sigri á síðarnefnda liðinu á heimavelli í kvöld, 71-66. Liðin skiptust á að halda forystunni í fyrri hálfleik en Keflavík náði að halda henni allan síðari hálfleikinn. Melissa Zorning skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók ellefu fráköst þar að auki. Hjá Val var Karisma Chapman stigahæst með 26 stig en hún tók einnig átján fráköst.Keflavík-Valur 71-66 (20-25, 19-12, 25-12, 7-17)Keflavík: Melissa Zorning 27/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 12/8 fráköst/5 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/12 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elfa Falsdottir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 26/18 fráköst/5 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 4, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2Snæfell-Hamar 89-32 (25-2, 23-15, 23-3, 18-12)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 15/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/10 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 9, Sara Diljá Sigurðardóttir 8/13 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 8, Berglind Gunnarsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/9 fráköst.Hamar: Suriya McGuire 8/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 5, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3/3 varin skot, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 1, Karen Munda Jónsdóttir 1, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Snæfell vann í kvöld ótrúlegan 57 stiga sigur á botnliði Hamars í Domino's-deild kvenna, 89-32. Snæfellingar gáfu tóninn með því að vinna fyrsta leikhlutann, 25-2, og eftirleikurinn var auðveldur. Hamar náði þó að svara með fimmtán stigum í öðrum leikhluta en skoraði svo aðeins þrjú í þeim þriðja. Haiden Denise Palmer var stigahæst hjá Snæfelli með sautján stig en Gunnhildur Gunnarsdóttir var með fjórtán. Suriya McGuire var atkvæðamest hjá Hamri með átta stig. Keflavík fór upp við hlið Grindavík og Vals með sigri á síðarnefnda liðinu á heimavelli í kvöld, 71-66. Liðin skiptust á að halda forystunni í fyrri hálfleik en Keflavík náði að halda henni allan síðari hálfleikinn. Melissa Zorning skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók ellefu fráköst þar að auki. Hjá Val var Karisma Chapman stigahæst með 26 stig en hún tók einnig átján fráköst.Keflavík-Valur 71-66 (20-25, 19-12, 25-12, 7-17)Keflavík: Melissa Zorning 27/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 12/8 fráköst/5 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/12 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 11/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elfa Falsdottir 2, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 26/18 fráköst/5 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 14, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4/5 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 4, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2Snæfell-Hamar 89-32 (25-2, 23-15, 23-3, 18-12)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 15/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/10 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 9, Sara Diljá Sigurðardóttir 8/13 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 8, Berglind Gunnarsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/9 fráköst.Hamar: Suriya McGuire 8/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/12 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 5, Nína Jenný Kristjánsdóttir 3/3 varin skot, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Vilborg Óttarsdóttir 1, Karen Munda Jónsdóttir 1, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/4 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira