Svíakonungur vill nýta húsnæði konungsfjölskyldunnar til að hýsa hælisleitendur Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2015 14:06 Karl Gústaf er mjög jákvæður í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. Vísir/AFP Karl Gústaf Svíakonungur útilokar að hælisleitendur fái inni í konungshöllinni í Stokkhólmi en vill gjarnan leggja til húsnæði sem er í umsjá konungsfjölskyldunnar þannig að hýsa megi hælisleitendur. Sænska ríkisstjórnin segist nú ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins og hefur það fengið konung til að kanna hvort hann geti eitthvað komið til hjálpar. Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúi sænsku konungsfjölskyldunnar, segir í samtali við DN að konungsfjölskyldan hafi fylgst grannt með framvindu mála er varða straum flóttafólks til landsins. Þannig hafi konungsfjölskyldan stutt við bakið og veitt mikið fé til fjölda aðila sem vinna að málefnum hælisleitenda. Thorgren segir ekki mögulegt að hýsa hælisleitendur í konungshöllinni í Stokkhólmi þar sem um einn vinsælasta ferðamannastað landsins sé að ræða og vinnustaður fjölda fólks. Konungur sé þó opinn fyrir „öðrum skapandi hugmyndum“. Hún segir konunginn mjög jákvæðan í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. „Vissulega. Við þurfum þó að taka tillit til menningarverðmæta of þannig háttar. Annars þykir okkur í heildina það vera frábær hugmynd að nýta húsnæði sem annars standa tóm.“ Flóttamenn Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Tengdar fréttir Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Karl Gústaf Svíakonungur útilokar að hælisleitendur fái inni í konungshöllinni í Stokkhólmi en vill gjarnan leggja til húsnæði sem er í umsjá konungsfjölskyldunnar þannig að hýsa megi hælisleitendur. Sænska ríkisstjórnin segist nú ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins og hefur það fengið konung til að kanna hvort hann geti eitthvað komið til hjálpar. Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúi sænsku konungsfjölskyldunnar, segir í samtali við DN að konungsfjölskyldan hafi fylgst grannt með framvindu mála er varða straum flóttafólks til landsins. Þannig hafi konungsfjölskyldan stutt við bakið og veitt mikið fé til fjölda aðila sem vinna að málefnum hælisleitenda. Thorgren segir ekki mögulegt að hýsa hælisleitendur í konungshöllinni í Stokkhólmi þar sem um einn vinsælasta ferðamannastað landsins sé að ræða og vinnustaður fjölda fólks. Konungur sé þó opinn fyrir „öðrum skapandi hugmyndum“. Hún segir konunginn mjög jákvæðan í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. „Vissulega. Við þurfum þó að taka tillit til menningarverðmæta of þannig háttar. Annars þykir okkur í heildina það vera frábær hugmynd að nýta húsnæði sem annars standa tóm.“
Flóttamenn Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Tengdar fréttir Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00