Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að afskrifa tvö af lykilmönnum þýska landsliðsins fyrir EM í janúar.
Það eru skyttan Paul Drux og línutröllið Patrick Wiencek. Báðir eru alvarlega meiddir og verða ekki klárir í slaginn í janúar.
Aftur á móti eru líkur á því að Henrik Pekeler verði orðinn góður fyrir mót.
„Drux kemur ekki til baka fyrr en í febrúar eða mars. Pekeler ætti þó að hafa náð sér," sagði Dagur en það verður söknuður af þessum sterku leikmönnum.
Án þessara manna náði Þýskaland samt að vinna fjögurra þjóða æfingamót um síðustu helgi.
Dagur án tveggja sterkra á EM
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn
