Ýrr og Gilbert safna peningum með aðstoð Framsóknar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 14:02 Gilbert, Ýrr og Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður ráðherra, ásamt myndinni glæsilegu af Sigmundi Davíð. Listakonan Ýrr Baldursdóttir mætti ásamt umboðsmanni sínum Gilberti Grétari Sigurðssyni, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, á skrifstofu Framsóknarflokksins með forláta mynd sem Ýrr málaði af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjallað var um myndina á Vísi á dögunum þegar myndirnar voru auglýstar til sölu. Þá átti helmingur söluandvirðis myndarinnar af Sigmundi Davíð, og annarri af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, að renna til Barnaspítala Hringsins og langveikra barna. Nú er hins vegar tekið fram að allur ágóði muni renna til góðgerðarmála. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip,“ sagði Ýrr í viðtali við rekstur á dögunum. Á heimasíðu Framsóknarflokksins kemur fram að myndin af Sigmundi Davíð verði til sýnis á skrifstofu flokksins á Hverfisgötu næstu vikur eða þar til það verði selt í þágu góðs málefnis. Verkið er unnið með airbrush tækni og segir Ýrr að kveikjan að verkinu hafi verið til að safna peningum fyrir gott málefni. Hún hefur áður selt verk sín í þágu góðs málefnis og má nefna gítar sem hún málaði fyrir hljómsveitina Skálmöld. Öllum er frjálst að bjóða í verkið en lágmarksverð er 300 þúsund krónur. Fréttaskrifari Framsóknarflokksins hvetur áhugasama kaupendur til að hringja beint í Gilbert í síma 775-3268. Í fyrri fréttum af verkunum kom fram að Bjarni og Sigmundur Davíð hefðu forkaupsrétt á myndunum en svo virðist sem þeir hafi ekki kosið að nýta sér hann enn sem komið er að minnsta kosti. Alþingi Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 „Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Sjá meira
Listakonan Ýrr Baldursdóttir mætti ásamt umboðsmanni sínum Gilberti Grétari Sigurðssyni, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, á skrifstofu Framsóknarflokksins með forláta mynd sem Ýrr málaði af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjallað var um myndina á Vísi á dögunum þegar myndirnar voru auglýstar til sölu. Þá átti helmingur söluandvirðis myndarinnar af Sigmundi Davíð, og annarri af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, að renna til Barnaspítala Hringsins og langveikra barna. Nú er hins vegar tekið fram að allur ágóði muni renna til góðgerðarmála. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip,“ sagði Ýrr í viðtali við rekstur á dögunum. Á heimasíðu Framsóknarflokksins kemur fram að myndin af Sigmundi Davíð verði til sýnis á skrifstofu flokksins á Hverfisgötu næstu vikur eða þar til það verði selt í þágu góðs málefnis. Verkið er unnið með airbrush tækni og segir Ýrr að kveikjan að verkinu hafi verið til að safna peningum fyrir gott málefni. Hún hefur áður selt verk sín í þágu góðs málefnis og má nefna gítar sem hún málaði fyrir hljómsveitina Skálmöld. Öllum er frjálst að bjóða í verkið en lágmarksverð er 300 þúsund krónur. Fréttaskrifari Framsóknarflokksins hvetur áhugasama kaupendur til að hringja beint í Gilbert í síma 775-3268. Í fyrri fréttum af verkunum kom fram að Bjarni og Sigmundur Davíð hefðu forkaupsrétt á myndunum en svo virðist sem þeir hafi ekki kosið að nýta sér hann enn sem komið er að minnsta kosti.
Alþingi Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 „Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Sjá meira
Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30
Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43
„Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15