Barcelona með sýningu gegn Roma | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 21:45 Messi skorar glæsilegt mark. Vísir/Getty Barcelona var með listasýningu á Nývangi í kvöld þegar Rómverjar komu í heimsókn, en Spánarmeistararnir unnu stórsigur, 6-1. Luis Suárez kom Barcelona af stað með marki á 15. mínútu og Lionel Messi skoraði annað af tveimur mörkum sínum þremur mínútum síðar. Suárez átti eftir að skora annað mark og þá skoruðu Adriano og Gerard Pique sitthvort markið fyrir Barcelona sem spilaði ævintýralega flottan fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Barcelona er efst í E-riðlinum með 13 stig, en Roma, Bayer Leverkusen og BATE berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Roma og Bayer eru með fimm stig en BATE fjögur stig. Bayern München vann einnig stórsigur á Olympiacos eins og má lesa um hér og draumur Arsenal er á lífi eins og sjá má hér eftir þriggja marka sigur í kvöld. Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Maccabi, en meira um það hér. Dynamo Kiev vann 2-0 sigur á Porto og heldur spennu í baráttunni í G-riðli. Valencia og Gent skildu jöfn, 1-1, í stórleik í H-riðli og þar ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fylgir Zenit í 16 liða úrslitin.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:E-riðillBarcelona - Roma 6-1 1-0 Luis Suárez (15.), 2-0 Lionel Messi (18.), 3-0 Luis Suárez (44.), 4-0 Gerard Pique (56.), 5-0 Lionel Messi (60.), 6-0 Adriano (77.), 6-1 Edin Dzeko (90.)BATE - Bayer Leverkusen 1-1 1-0 Mikhail Gordeychuk (2.), 1-1 Admir Mehmedi (68.).F-riðillArsenal - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Mesut Özil (29.), 2-0 Alexis Sánchez (33.), Alexis Sáncez (69.).Bayern München - Olympiacos 4-0 1-0 Douglas Costa (8.), 2-0 Robert Lewandowski (16.), 3-0 Thomas Müller (20.), Kingsley Coman (69.) G-riðillPorto - Dynamo Kiev 0-2 0-1 Andriy Yarmolenko (36., víti), 0-2 Derlis Gonzalez (64.).Maccabi - Chelsea 0-4 0-1 Gary Cahill (20.), 0-2 Willian (73.), 0-3 Oscar (77.), 0-4 Kurt Zouma (90.).H-riðillZenit - Valencia 2-0 1-0 Oleg Shatov (15.), 2-0 Artem Dzuba (74.).Lyon - Gent 1-1 1-0 Jordan Ferri (7.), 1-1 Danijel Milicevic (32.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Barcelona var með listasýningu á Nývangi í kvöld þegar Rómverjar komu í heimsókn, en Spánarmeistararnir unnu stórsigur, 6-1. Luis Suárez kom Barcelona af stað með marki á 15. mínútu og Lionel Messi skoraði annað af tveimur mörkum sínum þremur mínútum síðar. Suárez átti eftir að skora annað mark og þá skoruðu Adriano og Gerard Pique sitthvort markið fyrir Barcelona sem spilaði ævintýralega flottan fótbolta á heimavelli sínum í kvöld. Barcelona er efst í E-riðlinum með 13 stig, en Roma, Bayer Leverkusen og BATE berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Roma og Bayer eru með fimm stig en BATE fjögur stig. Bayern München vann einnig stórsigur á Olympiacos eins og má lesa um hér og draumur Arsenal er á lífi eins og sjá má hér eftir þriggja marka sigur í kvöld. Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Maccabi, en meira um það hér. Dynamo Kiev vann 2-0 sigur á Porto og heldur spennu í baráttunni í G-riðli. Valencia og Gent skildu jöfn, 1-1, í stórleik í H-riðli og þar ræðst í lokaumferðinni hvaða lið fylgir Zenit í 16 liða úrslitin.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:E-riðillBarcelona - Roma 6-1 1-0 Luis Suárez (15.), 2-0 Lionel Messi (18.), 3-0 Luis Suárez (44.), 4-0 Gerard Pique (56.), 5-0 Lionel Messi (60.), 6-0 Adriano (77.), 6-1 Edin Dzeko (90.)BATE - Bayer Leverkusen 1-1 1-0 Mikhail Gordeychuk (2.), 1-1 Admir Mehmedi (68.).F-riðillArsenal - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Mesut Özil (29.), 2-0 Alexis Sánchez (33.), Alexis Sáncez (69.).Bayern München - Olympiacos 4-0 1-0 Douglas Costa (8.), 2-0 Robert Lewandowski (16.), 3-0 Thomas Müller (20.), Kingsley Coman (69.) G-riðillPorto - Dynamo Kiev 0-2 0-1 Andriy Yarmolenko (36., víti), 0-2 Derlis Gonzalez (64.).Maccabi - Chelsea 0-4 0-1 Gary Cahill (20.), 0-2 Willian (73.), 0-3 Oscar (77.), 0-4 Kurt Zouma (90.).H-riðillZenit - Valencia 2-0 1-0 Oleg Shatov (15.), 2-0 Artem Dzuba (74.).Lyon - Gent 1-1 1-0 Jordan Ferri (7.), 1-1 Danijel Milicevic (32.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira