Aron heim til að bera Fidda til grafar Jakob Bjarnar skrifar 8. desember 2015 16:00 Fiddi var mikill stuðningsmaður FH en handboltakapparnir Logi og Aron kunnu vel að meta það og höfðu Fidda í hávegum. Handboltahetjan Aron Pálmarsson flýgur gagngert til landsins, heim frá Búdapest og fékk frí frá liði sínu Vezprem, til að vera við jarðarför Friðriks Oddssonar – Hafnfirðingsins Fidda. „Já, hann verður einn þeirra sem bera kistuna,“ segir Logi Geirsson sem hefur veg og vanda að jarðarförinni.Einhvern veginn svona gæti stytta af Fidda, í miðbæ Hafnarfjarðar, litið út.Bergur Ólafsson/Stefán SnærEins og Vísir hefur greint frá féll Fiddi frá fyrir skömmu og varð það fjölmörgum sveitungum hans í Hafnarfirði tilefni til að minnast hans. Fiddi var mikill FH-ingur og einn þeirra sem setti sinn svip á bæjarbraginn í Hafnarfirði. Vísir hefur þegar greint frá því að Logi vilji ganga í það verk að láta reisa af Fidda styttu sem komið yrði fyrir í miðbæ Hafnarfjarðar. Að sögn Loga eru þegar nokkrir inni í myndinni sem gætu tekið það verkefni að sér, að gera styttuna. Logi segir að það hafi komið honum í opna skjöldu hversu margir hafa boðað komu sína við jarðarförina, sem verður klukkan 13:00 í Hafnarfjarðarkirkju, næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að margir Hafnfirðingar hafi þekkt Fidda. „Samkvæmt Facebook-síðu eru þetta yfir 600 manns. Fjórum klukkustundum eftir að síðan var sett upp höfðu 400 boðað komu sína,“ segir Logi en erfidrykkja verður í Kaplakrika, en þar verður jafnframt sýnt frá útförinni. Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Handboltahetjan Aron Pálmarsson flýgur gagngert til landsins, heim frá Búdapest og fékk frí frá liði sínu Vezprem, til að vera við jarðarför Friðriks Oddssonar – Hafnfirðingsins Fidda. „Já, hann verður einn þeirra sem bera kistuna,“ segir Logi Geirsson sem hefur veg og vanda að jarðarförinni.Einhvern veginn svona gæti stytta af Fidda, í miðbæ Hafnarfjarðar, litið út.Bergur Ólafsson/Stefán SnærEins og Vísir hefur greint frá féll Fiddi frá fyrir skömmu og varð það fjölmörgum sveitungum hans í Hafnarfirði tilefni til að minnast hans. Fiddi var mikill FH-ingur og einn þeirra sem setti sinn svip á bæjarbraginn í Hafnarfirði. Vísir hefur þegar greint frá því að Logi vilji ganga í það verk að láta reisa af Fidda styttu sem komið yrði fyrir í miðbæ Hafnarfjarðar. Að sögn Loga eru þegar nokkrir inni í myndinni sem gætu tekið það verkefni að sér, að gera styttuna. Logi segir að það hafi komið honum í opna skjöldu hversu margir hafa boðað komu sína við jarðarförina, sem verður klukkan 13:00 í Hafnarfjarðarkirkju, næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að margir Hafnfirðingar hafi þekkt Fidda. „Samkvæmt Facebook-síðu eru þetta yfir 600 manns. Fjórum klukkustundum eftir að síðan var sett upp höfðu 400 boðað komu sína,“ segir Logi en erfidrykkja verður í Kaplakrika, en þar verður jafnframt sýnt frá útförinni.
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08
Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00