Prófum í Háskóla Íslands, sem hefjast áttu klukkan 9, hefur verið frestað um hálftima og hefjast því klukkan 09.30.
Í tilkynningu frá skólanum segir að ástæðan sé sú að tafir séu á almenningssamgöngum en samkvæmt upplýsingum frá Strætó hefjast almenningssamgöngur eftir klukkan 8 í dag.
