Beckham vill að HM 2022 fari fram í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2015 23:00 David Beckham barðist fyrir því að Englendingar fengju HM 2018. Vísir/Getty David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United, Real Madrid og enska landsliðsins, er á því að heimsmeistarakeppnin í fótbolta eigi að fara fram í Katar eftir tæp sjö ár. Saksóknarar í Sviss og Bandaríkjunum eru á fullu að rannsaka ásakanir um spillingu í tengslum við það að Katar og Rússar fengu úthlutað keppnunum á sínum tíma. Rússar fengu keppnina 2018 og Katarbúar keppnina fjórum árum síðar. Englendingar sátu eftir með sárt ennið en þeir vildu fá heimsmeistarakeppnina 2018. „Hvort sem að það hafi verið mútur eða ekki þá hafa þessi tvö lönd verið valin til að halda keppnina. Fólk verður bara að sætta sig við það," sagði David Beckham í jólaútgáfu Radio Times en BBC skrifar um viðtalið í dag. „Þetta snýst um að koma með fótboltann til nýrra landa. Við eigum bara að styðja við bakið á þessum tveimur löndum og þau munu bæði láta þetta ganga upp," sagði Beckham ennfremur. Háttsettur maður frá FIFA lét hafa það eftir sér í júní að Rússar og Katarbúar ættu að missa 2018- og 2022-keppnirnar ef sannanir fyrir mútunum koma fram í dagsljósið. Bæði Rússland og Katar halda frammi sakleysi sínu og það hafa ekki enn komið fram hreinar sannanir um mútur þegar löndin tvö fengu úthlutað heimsmeistarakeppnunum. David Beckham er ekki með þessu að styðja við bakið á spillingunni sem hefur verið innan FIFA og vill eins og allir sjá sambandið fara í gegnum allsherjar hreinsun. „Það er svo mikil vitleysa búin að vera í gangi að það mun taka langan tíma að laga þarna til. Það er yfirþyrmandi og ógeðslegt að sjá hvernig hefur verið hugsað um leikinn okkar," sagði Beckham. Enski boltinn FIFA HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United, Real Madrid og enska landsliðsins, er á því að heimsmeistarakeppnin í fótbolta eigi að fara fram í Katar eftir tæp sjö ár. Saksóknarar í Sviss og Bandaríkjunum eru á fullu að rannsaka ásakanir um spillingu í tengslum við það að Katar og Rússar fengu úthlutað keppnunum á sínum tíma. Rússar fengu keppnina 2018 og Katarbúar keppnina fjórum árum síðar. Englendingar sátu eftir með sárt ennið en þeir vildu fá heimsmeistarakeppnina 2018. „Hvort sem að það hafi verið mútur eða ekki þá hafa þessi tvö lönd verið valin til að halda keppnina. Fólk verður bara að sætta sig við það," sagði David Beckham í jólaútgáfu Radio Times en BBC skrifar um viðtalið í dag. „Þetta snýst um að koma með fótboltann til nýrra landa. Við eigum bara að styðja við bakið á þessum tveimur löndum og þau munu bæði láta þetta ganga upp," sagði Beckham ennfremur. Háttsettur maður frá FIFA lét hafa það eftir sér í júní að Rússar og Katarbúar ættu að missa 2018- og 2022-keppnirnar ef sannanir fyrir mútunum koma fram í dagsljósið. Bæði Rússland og Katar halda frammi sakleysi sínu og það hafa ekki enn komið fram hreinar sannanir um mútur þegar löndin tvö fengu úthlutað heimsmeistarakeppnunum. David Beckham er ekki með þessu að styðja við bakið á spillingunni sem hefur verið innan FIFA og vill eins og allir sjá sambandið fara í gegnum allsherjar hreinsun. „Það er svo mikil vitleysa búin að vera í gangi að það mun taka langan tíma að laga þarna til. Það er yfirþyrmandi og ógeðslegt að sjá hvernig hefur verið hugsað um leikinn okkar," sagði Beckham.
Enski boltinn FIFA HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira