
Lokanir Vegagerðarinnar

Vegagerðin hefur sent frá sér tímaplan vegna lokana í ljósi veðurspár, en fyrirvari er gerður á að aðstæður og veður geti raskað áætlun. Sjá má planið hér fyrir neðan:


Tengdar fréttir

Lokanir vegna veðurs
Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld.

Það sem þú þarft að vita um veðrið
Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld.

Fylgstu með óveðrinu koma
Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu.

Öllu innanlandsflugi aflýst eftir hádegi
Ekkert verður flogið innanlands eftir hádegi í dag vegna veðurs en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld.

Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi
Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi.

Búist við röskun á flugi vegna veðurs
Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum.

Eyjamenn í viðbragðsstöðu vegna væntanlegs vonskuveðurs
Elliði Vignisson segir ekki til neins að vera skíthræddur.