Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að Kendrick Lamar á bestu plötu ársins en breiðskífan To Pimp a Butterfly kom út á árinu.
Adele kom eins stormsveipur inn undir lok ársins þegar hún gaf út plötuna 25 og er hún í öðru sæti. Drake, með plötuna If You're Reading This It's Too Late, er síðan í því þriðja.
Hér má skoða listann í heild sinni.
Kendrick Lamar - King Kunta
Adele - Hello
Drake - Hotline Bling