Star Wars halar inn milljarð á tólf dögum 28. desember 2015 09:35 John Boyega og Daisy Ridley í hlutverkum sínum sem Finn og Rey í The Force Awakens. Vísir/Youtube Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala. Engin mynd hefur náð slíkri sölu á svo skömmum tíma en aðeins voru tólf dagar liðnir frá því hún var frumsýnd og þar til metið féll. Gamla metið, sem var tólf dagar, var raunar nýlegt, því það var sett í júní með myndinni Jurassic World. Þar að auki hjálpaði hinn gríðarstóri markaður í Kína Jurassic World, en Star Wars verður ekki frumsýnd þar í landi fyrr en þann níunda janúar. Stjörnustríð sló einnig annað met um jólin, þegar rétt tæpar fimmtíu milljónir dollara komu í kassann á jóladag í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala. Engin mynd hefur náð slíkri sölu á svo skömmum tíma en aðeins voru tólf dagar liðnir frá því hún var frumsýnd og þar til metið féll. Gamla metið, sem var tólf dagar, var raunar nýlegt, því það var sett í júní með myndinni Jurassic World. Þar að auki hjálpaði hinn gríðarstóri markaður í Kína Jurassic World, en Star Wars verður ekki frumsýnd þar í landi fyrr en þann níunda janúar. Stjörnustríð sló einnig annað met um jólin, þegar rétt tæpar fimmtíu milljónir dollara komu í kassann á jóladag í Bandaríkjunum.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira