Tveggja ára fangelsi fyrir smygl á kókaíni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2015 16:11 Marcelo mætir í fylgd fangavarða í dómssal í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. Hann neitaði að hafa verið meðvitaður um að í farangri hans væru fíkniefni. Bar hann því við að kunningjakona hans hefði lánað honum tösku og séð um að pakka fyrir hann þar sem hann var í tímaþröng.Við aðalmeðferð málsins sem blaðamaður sat gagnrýndi saksóknari mjög framburð Marcelo og sagðist aldrei hafa heyrt aðra eins frásögn. Velti hún upp þeirri spurningu hvort hann hefði yfirhöfuð klætt sig sjálfur áður en hann hélt í ferðina til Íslands. Í málsvörn Marcelo kom fram að hann væri „nytsamur sakleysingi“ og dansari, sveimhugi sem ferðist um heiminn án þess að skipuleggja hlutina til þaula. Dómari féllst á að sönnun væri komin fram um að Marcelo hafi verið meðvitaður um fíkniefnin og dæmdi hann til tveggja ára fangelsisvistar. Til frádráttar kemur rúmlega fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Hulda María Stefánsdóttir sótti málið fyrir ríkissaksóknara en Saga Ýrr Jónsdóttir og síðar Stefán Karl Kristjánsson gegndu stöðu verjanda Marcelo. Dóminn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. Hann neitaði að hafa verið meðvitaður um að í farangri hans væru fíkniefni. Bar hann því við að kunningjakona hans hefði lánað honum tösku og séð um að pakka fyrir hann þar sem hann var í tímaþröng.Við aðalmeðferð málsins sem blaðamaður sat gagnrýndi saksóknari mjög framburð Marcelo og sagðist aldrei hafa heyrt aðra eins frásögn. Velti hún upp þeirri spurningu hvort hann hefði yfirhöfuð klætt sig sjálfur áður en hann hélt í ferðina til Íslands. Í málsvörn Marcelo kom fram að hann væri „nytsamur sakleysingi“ og dansari, sveimhugi sem ferðist um heiminn án þess að skipuleggja hlutina til þaula. Dómari féllst á að sönnun væri komin fram um að Marcelo hafi verið meðvitaður um fíkniefnin og dæmdi hann til tveggja ára fangelsisvistar. Til frádráttar kemur rúmlega fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Hulda María Stefánsdóttir sótti málið fyrir ríkissaksóknara en Saga Ýrr Jónsdóttir og síðar Stefán Karl Kristjánsson gegndu stöðu verjanda Marcelo. Dóminn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15
Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36
Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30