Tveggja ára fangelsi fyrir smygl á kókaíni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2015 16:11 Marcelo mætir í fylgd fangavarða í dómssal í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. Hann neitaði að hafa verið meðvitaður um að í farangri hans væru fíkniefni. Bar hann því við að kunningjakona hans hefði lánað honum tösku og séð um að pakka fyrir hann þar sem hann var í tímaþröng.Við aðalmeðferð málsins sem blaðamaður sat gagnrýndi saksóknari mjög framburð Marcelo og sagðist aldrei hafa heyrt aðra eins frásögn. Velti hún upp þeirri spurningu hvort hann hefði yfirhöfuð klætt sig sjálfur áður en hann hélt í ferðina til Íslands. Í málsvörn Marcelo kom fram að hann væri „nytsamur sakleysingi“ og dansari, sveimhugi sem ferðist um heiminn án þess að skipuleggja hlutina til þaula. Dómari féllst á að sönnun væri komin fram um að Marcelo hafi verið meðvitaður um fíkniefnin og dæmdi hann til tveggja ára fangelsisvistar. Til frádráttar kemur rúmlega fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Hulda María Stefánsdóttir sótti málið fyrir ríkissaksóknara en Saga Ýrr Jónsdóttir og síðar Stefán Karl Kristjánsson gegndu stöðu verjanda Marcelo. Dóminn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira
Marcelo Da Silva Jordao, 39 ára gamall Brasilíumaður, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir innflutning á tæplega tveimur kílóum af kókaíni í lok ágúst. Hann neitaði að hafa verið meðvitaður um að í farangri hans væru fíkniefni. Bar hann því við að kunningjakona hans hefði lánað honum tösku og séð um að pakka fyrir hann þar sem hann var í tímaþröng.Við aðalmeðferð málsins sem blaðamaður sat gagnrýndi saksóknari mjög framburð Marcelo og sagðist aldrei hafa heyrt aðra eins frásögn. Velti hún upp þeirri spurningu hvort hann hefði yfirhöfuð klætt sig sjálfur áður en hann hélt í ferðina til Íslands. Í málsvörn Marcelo kom fram að hann væri „nytsamur sakleysingi“ og dansari, sveimhugi sem ferðist um heiminn án þess að skipuleggja hlutina til þaula. Dómari féllst á að sönnun væri komin fram um að Marcelo hafi verið meðvitaður um fíkniefnin og dæmdi hann til tveggja ára fangelsisvistar. Til frádráttar kemur rúmlega fjögurra mánaða gæsluvarðhald. Hulda María Stefánsdóttir sótti málið fyrir ríkissaksóknara en Saga Ýrr Jónsdóttir og síðar Stefán Karl Kristjánsson gegndu stöðu verjanda Marcelo. Dóminn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15 Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36 Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira
Hundruð milljóna króna fíkniefnainnflutningur ekki fjármagnaður í gegnum banka Til í dæminu að menn hafi verið stöðvaðir með töluverða fjármuni á flugvöllum. 17. september 2015 12:15
Handtekinn í Leifsstöð með tæp tvö kíló af kókaíni Tæplega fertugur Brasilíumaður hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir innflutning fíkniefna. 10. nóvember 2015 17:36
Með tvö kíló af kókaíni í Leifsstöð: „Sjaldan heyrt eins ótrúlega ferðasögu“ 39 ára gamall Brasilíumaður neitar að hafa verið meðvitaður um að í tösku sem hann flutti til landsins væru fíkniefni. 4. desember 2015 09:30