Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2015 13:09 Umtalsverðar skemmdir eru á Eskifirði. Mynd/Jens Garðar Helgason Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Fiskimiða og formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, fór á rúntinn um Eskifjörð í dag og myndaði skemmdirnar sem orðið hafa í bænum vegna ofsaveðursins. Myndir sem Jens tók má sjá hér að neðan en Jens segir Eskifjörð líta illa út í dag en bæjarfélagið er að öllum líkindum það sem verst fór út úr óveðrinu í nótt og í morgun. „Grjótvarnir og uppbyggingarstarf er framundan og verður sett í forgang. Blessunarlega hefur enginn slasast og enn og aftur sanna Björgunarsveitirnar gildi sitt. Fyrir starf þeirra verð ég og við ævinlega þakklát.“ Myndirnar sem Jens tók má sjá hér að neðan.Sjórinn búinn að brjóta sig alveg upp að leiði til minningar um síðustu aftökuna á Austurlandi 1786.Mynd/Jens Garðar HelgasonFrá Eskifirði í morgun.Mynd/Jens Garðar HelgasonBryggjan við sjóhúsið er að stórum hluta farin.Mynd/Jens Garðar HelgasonBjörgunarsveitarmenn á Eskifirði segjast aldrei hafa upplifað annað eins veður og í nótt.Mynd/Jens Garðar HElgasonSlökkvilið var kallað út að þessu húsi á Eskifirði.Mynd/Jens Garðar HelgasonSkemmdir á bryggjum við sjóinn eru miklar.Mynd/Jens Garðar HelgasonEskfirðingar áttu margir afar erfitt með að festa svefn í nótt vegna hávaða.Mynd/Jens Garðar Helgason Veður Tengdar fréttir Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24 Fulltrúar Viðlagatryggingar meta aðstæður á Austurlandi Matsstörf vegna tjóna á verðmætum sem vátryggð eru hjá Viðlagatryggingu Íslands munu að líkindum hefjast ekki síðar en í annarri viku janúarmánaðar. 30. desember 2015 11:24 „Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Fiskimiða og formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, fór á rúntinn um Eskifjörð í dag og myndaði skemmdirnar sem orðið hafa í bænum vegna ofsaveðursins. Myndir sem Jens tók má sjá hér að neðan en Jens segir Eskifjörð líta illa út í dag en bæjarfélagið er að öllum líkindum það sem verst fór út úr óveðrinu í nótt og í morgun. „Grjótvarnir og uppbyggingarstarf er framundan og verður sett í forgang. Blessunarlega hefur enginn slasast og enn og aftur sanna Björgunarsveitirnar gildi sitt. Fyrir starf þeirra verð ég og við ævinlega þakklát.“ Myndirnar sem Jens tók má sjá hér að neðan.Sjórinn búinn að brjóta sig alveg upp að leiði til minningar um síðustu aftökuna á Austurlandi 1786.Mynd/Jens Garðar HelgasonFrá Eskifirði í morgun.Mynd/Jens Garðar HelgasonBryggjan við sjóhúsið er að stórum hluta farin.Mynd/Jens Garðar HelgasonBjörgunarsveitarmenn á Eskifirði segjast aldrei hafa upplifað annað eins veður og í nótt.Mynd/Jens Garðar HElgasonSlökkvilið var kallað út að þessu húsi á Eskifirði.Mynd/Jens Garðar HelgasonSkemmdir á bryggjum við sjóinn eru miklar.Mynd/Jens Garðar HelgasonEskfirðingar áttu margir afar erfitt með að festa svefn í nótt vegna hávaða.Mynd/Jens Garðar Helgason
Veður Tengdar fréttir Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24 Fulltrúar Viðlagatryggingar meta aðstæður á Austurlandi Matsstörf vegna tjóna á verðmætum sem vátryggð eru hjá Viðlagatryggingu Íslands munu að líkindum hefjast ekki síðar en í annarri viku janúarmánaðar. 30. desember 2015 11:24 „Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. 30. desember 2015 07:24
Fulltrúar Viðlagatryggingar meta aðstæður á Austurlandi Matsstörf vegna tjóna á verðmætum sem vátryggð eru hjá Viðlagatryggingu Íslands munu að líkindum hefjast ekki síðar en í annarri viku janúarmánaðar. 30. desember 2015 11:24
„Spurning hvernig við komum í veg fyrir að sjóhúsin splundrist yfir allan bæinn“ Vitlaust veður er á Eskifirði og standa björgunarsveitarmenn í ströngu við að koma í veg fyrir frekari skemmdir. 30. desember 2015 08:39
Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41
Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50