Þúsund Hönnunarmarsipankubbar seldir Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 23. febrúar 2015 12:30 Kubbarnir góðu, sem slegist er um. Aðdáendur Hönnunarmarsipansins geta farið að setja sig í stellingar, því framleiðsla á því fer á fullt á næstunni. „Mér sýnist á öllu að við séum búnar að selja um þúsund kubba síðan við byrjuðum, hvorki meira né minna,“ segir Rán Flygenring myndlistarkona.HÖNNUÐURINN Rán Flygenring er einn hönnuða hönnunarmarsipansins.Hún ásamt Örnu Rut Þorleifsdóttur vöruhönnuði hafa gert og selt Hönnunarmarsipan í tengslum við Hönnunarmars síðan 2010, fyrir utan eitt ár, þar sem af óviðráðanlegum ástæðum var ekki hægt að framleiða. Misjafnt er hvort fólk safni kubbunum eða gæði sér á þeim. „Þetta hefur alltaf rokið út og seldist upp áður en HönnunarMars lauk í fyrra. Í apríl fannst einn kubbur í verslun í bænum og mér skilst að það hafi verið slegist um hann,“ segir Rán. Liturinn á kubbnum í ár er enn leyndarmál. „Við vinnum þetta í samstarfi við Kólus og það er ekki hægt að nota alla liti í marsipanið þannig að þetta veltur svolítið á því,“ segir Rán en liturinn verður opinberaður í byrjun marsmánaðar. „Þetta er í fjórða skiptið sem við gerum þetta og eftirspurnin verður alltaf meiri, en við reiknum með að gera um fjögur hundruð kubba í ár,“ segir hún. HönnunarMars Tengdar fréttir Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars 27. mars 2014 10:25 HönnunarMars í sjöunda sinn Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch. 12. janúar 2015 11:00 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Aðdáendur Hönnunarmarsipansins geta farið að setja sig í stellingar, því framleiðsla á því fer á fullt á næstunni. „Mér sýnist á öllu að við séum búnar að selja um þúsund kubba síðan við byrjuðum, hvorki meira né minna,“ segir Rán Flygenring myndlistarkona.HÖNNUÐURINN Rán Flygenring er einn hönnuða hönnunarmarsipansins.Hún ásamt Örnu Rut Þorleifsdóttur vöruhönnuði hafa gert og selt Hönnunarmarsipan í tengslum við Hönnunarmars síðan 2010, fyrir utan eitt ár, þar sem af óviðráðanlegum ástæðum var ekki hægt að framleiða. Misjafnt er hvort fólk safni kubbunum eða gæði sér á þeim. „Þetta hefur alltaf rokið út og seldist upp áður en HönnunarMars lauk í fyrra. Í apríl fannst einn kubbur í verslun í bænum og mér skilst að það hafi verið slegist um hann,“ segir Rán. Liturinn á kubbnum í ár er enn leyndarmál. „Við vinnum þetta í samstarfi við Kólus og það er ekki hægt að nota alla liti í marsipanið þannig að þetta veltur svolítið á því,“ segir Rán en liturinn verður opinberaður í byrjun marsmánaðar. „Þetta er í fjórða skiptið sem við gerum þetta og eftirspurnin verður alltaf meiri, en við reiknum með að gera um fjögur hundruð kubba í ár,“ segir hún.
HönnunarMars Tengdar fréttir Nýtt matarstell frá Postulínu á HönnunarMars 27. mars 2014 10:25 HönnunarMars í sjöunda sinn Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch. 12. janúar 2015 11:00 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
HönnunarMars í sjöunda sinn Sara Jónsdóttir er verkefnastjóri HönnunarMars. Undirbúningur er í fullum gangi og munu spennandi nöfn mæta bæði á fyrirlestradag hátíðarinnar DesignTalks og á kaupstefnuna DesignMatch. 12. janúar 2015 11:00