Hittast alltaf aftur og aftur Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2015 08:30 Sýningin Við hittumst alltaf aftur verður opnuð í dag. Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður, sem hannar undir nafninu Helicopter sýnir í dag nýja fatalínu sem sprottin er upp úr tveimur listaverkaröðum myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar. „Í rauninni hafði Dóri samband við mig og spurði hvort ég væri til í að vinna upp úr verkunum hans,“ segir Helga Lilja. Útkoma samstarfsins er heil fatalína. „Hann bjó til seríu af verkum sem heitir Við hittumst alltaf aftur, sú setning er skrifuð aftur og aftur í verkunum,“ segir Helga og bætir við: „Mér fannst svo við hæfi að vinna með þetta verk þar sem við erum alltaf að hittast aftur og aftur.“ Helga og Halldór eru fyrrverandi par og líkt og gerist í hinni smáu Reykjavík lágu leiðir þeirra síendurtekið saman. „Það kom upp svolítið falleg hugmynd sem var nóg í heila línu fyrir fatamerkið mitt.“ Sýningin er í formi innsetningar og eru verk Halldórs sett upp samhliða fatalínu Helgu. Þetta er í fyrsta sinn sem Halldór og Helga vinna saman en hún segir samvinnuna ekki hafa verið vandræðalega á neinn hátt. „Þetta er svolítið óhefðbundið en makar okkar beggja hafa mjög gaman af þessu,“ segir hún og hlær. Línan er fjölbreytt og spannar hún allt frá ullarfrökkum til jogginggalla.Sýningin verður opnuð í Gallerí Verkstæði klukkan fimm í dag og stendur til klukkan átta og léttar veigar í boði. HönnunarMars Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður, sem hannar undir nafninu Helicopter sýnir í dag nýja fatalínu sem sprottin er upp úr tveimur listaverkaröðum myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar. „Í rauninni hafði Dóri samband við mig og spurði hvort ég væri til í að vinna upp úr verkunum hans,“ segir Helga Lilja. Útkoma samstarfsins er heil fatalína. „Hann bjó til seríu af verkum sem heitir Við hittumst alltaf aftur, sú setning er skrifuð aftur og aftur í verkunum,“ segir Helga og bætir við: „Mér fannst svo við hæfi að vinna með þetta verk þar sem við erum alltaf að hittast aftur og aftur.“ Helga og Halldór eru fyrrverandi par og líkt og gerist í hinni smáu Reykjavík lágu leiðir þeirra síendurtekið saman. „Það kom upp svolítið falleg hugmynd sem var nóg í heila línu fyrir fatamerkið mitt.“ Sýningin er í formi innsetningar og eru verk Halldórs sett upp samhliða fatalínu Helgu. Þetta er í fyrsta sinn sem Halldór og Helga vinna saman en hún segir samvinnuna ekki hafa verið vandræðalega á neinn hátt. „Þetta er svolítið óhefðbundið en makar okkar beggja hafa mjög gaman af þessu,“ segir hún og hlær. Línan er fjölbreytt og spannar hún allt frá ullarfrökkum til jogginggalla.Sýningin verður opnuð í Gallerí Verkstæði klukkan fimm í dag og stendur til klukkan átta og léttar veigar í boði.
HönnunarMars Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira