Moppar ekki heima hjá sér Ritstjórn skrifar 6. janúar 2016 16:00 Jennifer Lawrence eftir Patrick Demarchelier. Skjáskot/Glamour.com Leikkonan Jennifer Lawrence er forsíðustjarna nýjasta tölublaðs bandaríska Glamour en þar fer hún mikinn í viðtali við ritstjóra blaðsins Cindi Leive.Lawrence talar í viðtalinu um myndina Joy þar sem hún leikur aðalhlutverkið, um kvikmyndahandritið sem hún var að skrifa með Amy Schumer og lífið í sviðsljósinu. Joy fjallar um viðskiptakonuna Joy Mangano sem sló í gegn með svokölluðum undramoppum og hlaut frægð og frama í gegnum sjónvarpsmarkaðinn Vestanhafs með allskonar tækjum og tólum sem auðvelda heimilishald. "Ég elska Joy. Báðar Joy. Mína Joy (karakterinn) og (alvöru) Joy. Ég er með Joy herðatré í faraskápnum, þau eru frábær. Ég á gufutækið hennar líka," segir Lawrence og Cindi spyr hvort hún eigi ekki moppuna líka? "Nei, ég á hann ekki. Ég ætla ekki að ljúga; ég moppa ekki heima hjá mér sjálf," svara hún og hlær. Skjáskot/Glamour.com Glamour Tíska Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence er forsíðustjarna nýjasta tölublaðs bandaríska Glamour en þar fer hún mikinn í viðtali við ritstjóra blaðsins Cindi Leive.Lawrence talar í viðtalinu um myndina Joy þar sem hún leikur aðalhlutverkið, um kvikmyndahandritið sem hún var að skrifa með Amy Schumer og lífið í sviðsljósinu. Joy fjallar um viðskiptakonuna Joy Mangano sem sló í gegn með svokölluðum undramoppum og hlaut frægð og frama í gegnum sjónvarpsmarkaðinn Vestanhafs með allskonar tækjum og tólum sem auðvelda heimilishald. "Ég elska Joy. Báðar Joy. Mína Joy (karakterinn) og (alvöru) Joy. Ég er með Joy herðatré í faraskápnum, þau eru frábær. Ég á gufutækið hennar líka," segir Lawrence og Cindi spyr hvort hún eigi ekki moppuna líka? "Nei, ég á hann ekki. Ég ætla ekki að ljúga; ég moppa ekki heima hjá mér sjálf," svara hún og hlær. Skjáskot/Glamour.com
Glamour Tíska Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour