Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour