Vetrartískan á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 17:00 Glamour/Getty Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar. Glamour Tíska Mest lesið Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Hver segir að það sé ekki hægt að vera smart yfir veturinn? Allavega ekki gestir tískuvikunnar í Mílanó sem svo sannarlega stálu senunni í litríkum og fögrum klæðum. Úlpur voru áberandi í ýmsum stærðum og gerðum, settar saman við síða kjóla og stóra fylgihluti. Skoðið myndirnar og fáið innblástur fyrir klæðaburðinn í vetur - það eru allavega nokkrir mánuðir eftir að þessum kulda hérna á eyjunni okkar: Svarta úlpan við kjól.Útvíðar gallabuxur og strigaskór.Mokkajakkar í stíl.Blátt á blátt á blátt.Gallabuxur með háu mitti.Úlpugengið.Síð kápa og gallabuxur.Litríkir jakkar.
Glamour Tíska Mest lesið Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour