Valskonur unnu stórsigur í Keflavík | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 21:01 Bergþóra Holton Tómasdóttir lék vel í Keflavík í kvöld. Vísir/Anton Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira