Loks farið að sjá fyrir endann á ebólufaraldrinum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2016 20:44 vísir/afp Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun þegar liðnir verða fjörutíu og tveir dagar frá því að nýtt tilfelli hefur greinst, sem er meðgöngutími veirunnar. Yfir ellefu þúsund manns hafa orðið veirunni að bráð frá því hún greindist fyrst fyrir um tveimur árum síðan. Ekki hafa borist fregnir af nýjum tilfellum í Líberíu undanfarnar vikur, sem er eina landið sem enn tekst á við faraldrinum. Honum lauk formlega í Gíneu í lok síðasta árs, og í Síerra Leóne í nóvember. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að loks sé farið að sjá fyrir endannn á sjúkdómnum þurfi stjórnvöld nú að ráðast í að efla innviði heilbrigðiskerfisins ásamt því sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þurfi að koma upp varanlegri miðstöð í ríkjunum þremur. Halda þurfi áfram að rannsaka veiruna svo hægt verði að finna lækningu við henni. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jafnframt varað við því að ný tilfelli geti komið upp aftur. Til að mynda hafi stofnunin lýst yfir lokum veirunnar í maí og september í Líberíu, en í bæði skiptin greindust ný tilfelli. Ebóla Gínea Síerra Leóne Tengdar fréttir Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn 29. desember 2015 07:38 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun þegar liðnir verða fjörutíu og tveir dagar frá því að nýtt tilfelli hefur greinst, sem er meðgöngutími veirunnar. Yfir ellefu þúsund manns hafa orðið veirunni að bráð frá því hún greindist fyrst fyrir um tveimur árum síðan. Ekki hafa borist fregnir af nýjum tilfellum í Líberíu undanfarnar vikur, sem er eina landið sem enn tekst á við faraldrinum. Honum lauk formlega í Gíneu í lok síðasta árs, og í Síerra Leóne í nóvember. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að loks sé farið að sjá fyrir endannn á sjúkdómnum þurfi stjórnvöld nú að ráðast í að efla innviði heilbrigðiskerfisins ásamt því sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þurfi að koma upp varanlegri miðstöð í ríkjunum þremur. Halda þurfi áfram að rannsaka veiruna svo hægt verði að finna lækningu við henni. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jafnframt varað við því að ný tilfelli geti komið upp aftur. Til að mynda hafi stofnunin lýst yfir lokum veirunnar í maí og september í Líberíu, en í bæði skiptin greindust ný tilfelli.
Ebóla Gínea Síerra Leóne Tengdar fréttir Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn 29. desember 2015 07:38 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18
Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04
Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27
Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40
Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00