Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2016 22:00 Skjáskot úr viðtali Gaupa við Óla Stef á dögunum. vísir/skjáskot Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. „Æfingarnar eru búnar að vera mjög góðar. Fyrsti leikurinn á móti Portúgölum var ekki góður og blikkandi ljós þar, en æfingarnar fínar," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Menn eru stemmdir og menn eru að leggja sig fram. Það þarf að skoða ýmsa hluti, en við sjáum þetta vel eftir Þjóðverjaleikina hvernig við stöndum." Marga Íslendinga dreymir að Ísland tryggi sér sæti í forkeppni Ólympíuleikana sem fara fram í Ríó í sumar, en til þess þarf margt að ganga upp. „Mér finnst að íslenska handboltalandsliðið eigi að hafa háleit markmið alltaf. Við eigum ekki að detta í einhverja meðalmennsku. Við þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu liðin og að minnsta kosti efstu átta og vera alltaf þar." „Það er krafa og það er mjög gerlegt að ná í þessu tvo opnu sæti sem eru enn opin í forkeppni Ólympíuleikana." Einhverjir spekingar hafa fullyrt að landsliðið sé orðið of gamalt. Ólafur gefur lítið fyrir þær fullyrðingar. „Eins og ég sagði fyrir ári eða eitthvað þá eiga þeir ekki að vera sammála því og sýna að það er ekki rétt. Það er ekki mitt að dæma, fyrr en kannski eftir þetta mót." Allt innslag Guðjóns má sjá í glugganum hér að neðan. EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. „Æfingarnar eru búnar að vera mjög góðar. Fyrsti leikurinn á móti Portúgölum var ekki góður og blikkandi ljós þar, en æfingarnar fínar," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Menn eru stemmdir og menn eru að leggja sig fram. Það þarf að skoða ýmsa hluti, en við sjáum þetta vel eftir Þjóðverjaleikina hvernig við stöndum." Marga Íslendinga dreymir að Ísland tryggi sér sæti í forkeppni Ólympíuleikana sem fara fram í Ríó í sumar, en til þess þarf margt að ganga upp. „Mér finnst að íslenska handboltalandsliðið eigi að hafa háleit markmið alltaf. Við eigum ekki að detta í einhverja meðalmennsku. Við þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu liðin og að minnsta kosti efstu átta og vera alltaf þar." „Það er krafa og það er mjög gerlegt að ná í þessu tvo opnu sæti sem eru enn opin í forkeppni Ólympíuleikana." Einhverjir spekingar hafa fullyrt að landsliðið sé orðið of gamalt. Ólafur gefur lítið fyrir þær fullyrðingar. „Eins og ég sagði fyrir ári eða eitthvað þá eiga þeir ekki að vera sammála því og sýna að það er ekki rétt. Það er ekki mitt að dæma, fyrr en kannski eftir þetta mót." Allt innslag Guðjóns má sjá í glugganum hér að neðan.
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira