Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:45 Margir muna eftir kvikmyndinni „The Blind Side“ sem sagði frá sögu Michael Oher, fótboltamannsins sem var tekinn í fóstur af fjölskyldu í Memphis eftir erfiða æsku. Oher þessi hefur gert það gott sem leikmaður í NFL-deildinni og á þeim Leigh Anne og Sean Tuohy heilmikið að þakka. Oher var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2009 af Baltimore Ravens og varð Super Bowl meistari með liðinu árið 2012.Sjá einnig: Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Nú er hann kominn til Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl með öruggum sigri á Arizona Cardinals um helgina. Og eftir leik fagnaði Oher með fósturforeldrum sínum úti á velli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Oher er þó ekki hrifinn af myndinni The Blind Side eins og áður hefur verið fjallað um. „Fólk lítur á mig ákveðnum augum út af myndinni,“ sagði hann í viðtali við ESPN. „Þeir sjá ekki hæfileika mína og hvernig leikmaður ég er. Ég þyki ekki jafn mikils virði sem leikmaður út af einhverju sem átti sér stað utan vallarins.“ A photo posted by @michaeloher on Jan 25, 2016 at 11:04am PST NFL Tengdar fréttir NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45 Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Margir muna eftir kvikmyndinni „The Blind Side“ sem sagði frá sögu Michael Oher, fótboltamannsins sem var tekinn í fóstur af fjölskyldu í Memphis eftir erfiða æsku. Oher þessi hefur gert það gott sem leikmaður í NFL-deildinni og á þeim Leigh Anne og Sean Tuohy heilmikið að þakka. Oher var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2009 af Baltimore Ravens og varð Super Bowl meistari með liðinu árið 2012.Sjá einnig: Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Nú er hann kominn til Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl með öruggum sigri á Arizona Cardinals um helgina. Og eftir leik fagnaði Oher með fósturforeldrum sínum úti á velli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Oher er þó ekki hrifinn af myndinni The Blind Side eins og áður hefur verið fjallað um. „Fólk lítur á mig ákveðnum augum út af myndinni,“ sagði hann í viðtali við ESPN. „Þeir sjá ekki hæfileika mína og hvernig leikmaður ég er. Ég þyki ekki jafn mikils virði sem leikmaður út af einhverju sem átti sér stað utan vallarins.“ A photo posted by @michaeloher on Jan 25, 2016 at 11:04am PST
NFL Tengdar fréttir NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45 Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45
Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30
Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30