Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 08:30 Glamour/getty Hátískusýningin hjá Giambattista Valli í París í gær var alvöru. Stórir og miklir kjólar, pífur og slaufur. Litapallettan var ekki áberandi, hvítt og svart, rauður, gulur og mildir bláir og bleikir tónar. Sniðin voru í anda fyrri hönnunar Giambattista Valli, berar axlir, stór pils og hátt mitti. Styttri kjólarnir voru alls ekki síðri og kæmi það ekki á óvart þó einhverjir af þessum kjólum myndu rata á rauða dregilinn á Óskarsverðlaununum, eða í eftirpartýið. Stuttu kjólarnir voru ekki síðri Glamour Tíska Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Hátískusýningin hjá Giambattista Valli í París í gær var alvöru. Stórir og miklir kjólar, pífur og slaufur. Litapallettan var ekki áberandi, hvítt og svart, rauður, gulur og mildir bláir og bleikir tónar. Sniðin voru í anda fyrri hönnunar Giambattista Valli, berar axlir, stór pils og hátt mitti. Styttri kjólarnir voru alls ekki síðri og kæmi það ekki á óvart þó einhverjir af þessum kjólum myndu rata á rauða dregilinn á Óskarsverðlaununum, eða í eftirpartýið. Stuttu kjólarnir voru ekki síðri
Glamour Tíska Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Hárauðar varir og kinnar hjá Chanel Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour