Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour