Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour