Bjarni vill endurskoða reglur um sölu jóla- og páskabjórs Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. janúar 2016 11:13 „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt,“ sagði ráðherrann á þinginu í dag. Vísir/GVA Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir rétt að endurskoða reglugerð sem bannar sölu árstíðabundinnar vöru á borð við jóla- og páskabjór. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar.Brynhildur sagði það sóun að hella niður fullkomlega góðum bjór.Vísir/Valli„Mér finnst þetta vera fáránleg sóun í rauninni,“ sagði Brynhildur. „Þetta er árstíðabundin vara þannig að ég sem neytandi sem væri alveg sama þó ég væri að drekka einhvern jólabjór í dag og myndi frekar vilja það en honum yrði hellt niður, ég hef í rauninni ekki möguleika á því af því það má ekki selja hann.“ Bjarni tók undir með Brynhildi og svaraði skýrt.„Hér er náttúrulega tekið upp stórmál,“ sagði hann og uppskar hlátur. „Og enn eitt kannski dæmið um það hve langt við höfum viljað ganga langt á tíðum við að handstýra þjóðfélaginu. Það skal ekki seldur páskabjór nema það séu páskar og það skal ekki drukkið jólabjór nema það séu jól fram undan og ekki of lengi eftir að jólahátíðinni líkur.“ „Að sjálfsögðu eru þetta reglur sem taka ætti til endurskoðunar, sem og þær um hvar megi selja bjórinn,“ sagði hann og tók sérstaklega undir með Brynhildi að það væri mikil sóun að hella niður vöru sem í góðu lagi væri með út af því að merkingarnar stangast á við dagatalið. „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt.“ Alþingi Mest lesið Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir rétt að endurskoða reglugerð sem bannar sölu árstíðabundinnar vöru á borð við jóla- og páskabjór. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingkonu Bjartrar framtíðar.Brynhildur sagði það sóun að hella niður fullkomlega góðum bjór.Vísir/Valli„Mér finnst þetta vera fáránleg sóun í rauninni,“ sagði Brynhildur. „Þetta er árstíðabundin vara þannig að ég sem neytandi sem væri alveg sama þó ég væri að drekka einhvern jólabjór í dag og myndi frekar vilja það en honum yrði hellt niður, ég hef í rauninni ekki möguleika á því af því það má ekki selja hann.“ Bjarni tók undir með Brynhildi og svaraði skýrt.„Hér er náttúrulega tekið upp stórmál,“ sagði hann og uppskar hlátur. „Og enn eitt kannski dæmið um það hve langt við höfum viljað ganga langt á tíðum við að handstýra þjóðfélaginu. Það skal ekki seldur páskabjór nema það séu páskar og það skal ekki drukkið jólabjór nema það séu jól fram undan og ekki of lengi eftir að jólahátíðinni líkur.“ „Að sjálfsögðu eru þetta reglur sem taka ætti til endurskoðunar, sem og þær um hvar megi selja bjórinn,“ sagði hann og tók sérstaklega undir með Brynhildi að það væri mikil sóun að hella niður vöru sem í góðu lagi væri með út af því að merkingarnar stangast á við dagatalið. „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt.“
Alþingi Mest lesið Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Sjá meira