Diego: Dreymir um að spila með Íslandi á EM í sumar Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 13:30 Hægri bakvörðurinn Diego. Vísir/Getty Diego Jóhannesson gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir Íslands hönd á morgun en hann var valinn í landsliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Diego hefur lýst yfir áhuga undanfarnar vikur að spila fyrir íslenska landsliðinu en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til greina eftir að hafa fengið íslenskt vegabréf á dögunum. Diego fékk leyfi frá félagsliði sínu, Real Oviedo, til þess að taka þátt í þessu verkefni en hann missir af mikilvægum toppslag gegn Alaves í spænsku 2. deildinni í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn og ég er ánægður með þetta tækifæri. Mér líður vel, við erum aðeins búnir að æfa einu sinni og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að kynnast strákunum,“ sagði Diego en herbergisfélagi hans, Hjörtur Hermannsson, hefur aðstoðað hann. „Hann er góður félagi og hefur hjálpað mér hérna. Þetta virðist vera góður hópur og andrúmsloftið er gott. Við vitum að það er erfiður leikur framundan á sunnudaginn og þetta verður áskorun fyrir okkur ungu leikmennina að sanna okkur fyrir þjálfurunum.“ Diego virðist ekki ætla að gefa upp alla von um að hann fari með landsliðinu á EM. „Það er of snemmt að hugsa út í það en ég mun gera mitt besta hér og vonandi fæ ég tækifæri annað kvöld. Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni og ef það gerist í Frakklandi mun draumurinn rætast.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Diego Jóhannesson gæti leikið fyrsta leik sinn fyrir Íslands hönd á morgun en hann var valinn í landsliðshópinn í fyrsta sinn fyrir leik Íslands og Bandaríkjanna annað kvöld. Diego hefur lýst yfir áhuga undanfarnar vikur að spila fyrir íslenska landsliðinu en þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur til greina eftir að hafa fengið íslenskt vegabréf á dögunum. Diego fékk leyfi frá félagsliði sínu, Real Oviedo, til þess að taka þátt í þessu verkefni en hann missir af mikilvægum toppslag gegn Alaves í spænsku 2. deildinni í kvöld. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valinn og ég er ánægður með þetta tækifæri. Mér líður vel, við erum aðeins búnir að æfa einu sinni og ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að kynnast strákunum,“ sagði Diego en herbergisfélagi hans, Hjörtur Hermannsson, hefur aðstoðað hann. „Hann er góður félagi og hefur hjálpað mér hérna. Þetta virðist vera góður hópur og andrúmsloftið er gott. Við vitum að það er erfiður leikur framundan á sunnudaginn og þetta verður áskorun fyrir okkur ungu leikmennina að sanna okkur fyrir þjálfurunum.“ Diego virðist ekki ætla að gefa upp alla von um að hann fari með landsliðinu á EM. „Það er of snemmt að hugsa út í það en ég mun gera mitt besta hér og vonandi fæ ég tækifæri annað kvöld. Mig dreymir um að spila fyrir Ísland í framtíðinni og ef það gerist í Frakklandi mun draumurinn rætast.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira