Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitin með sigri á Keflavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 18:15 Whitney Frazier var öflug í liði Grindavíkur. Vísir/Anton Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Með sigrinum komst Grindavík upp í 3. sæti deildarinnar en liðið er nú með 18 stig. Keflavík er hins vegar í 5. sæti með 16 stig en þessi lið eru í harðri baráttu við Val um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Whitney Frazier skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í liði Grindvíkinga sem voru sex stigum undir í hálfleik, 40-46. Vörn þeirra gulu var mjög sterk í seinni hálfleik þar sem Keflavík skoraði aðeins 20 stig. Á meðan gerði Grindavík 35 og vann því níu stiga sigur, 75-66. Frazier var sem áður sagði atkvæðamest í liði Grindvíkinga en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði einnig sínu með 17 stig, 10 fráköst, fimm stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Þá skoraði Íris Sverrisdóttir 13 stig. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig en hún tók einnig 10 fráköst. Grindavík mætir Snæfelli í bikarúrslitaleiknum eftir viku en næsti leikur Keflvíkinga er ekki fyrr en 28. febrúar þegar liðið sækir Val heim.Tölfræði leiks: Grindavík-Keflavík 75-66 (25-25, 15-21, 19-10, 16-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0.Keflavík: Melissa Zornig 23/10 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/10 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Andrea Einarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Fleiri fréttir Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Sjá meira
Grindavík hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn með níu stiga sigri, 75-66, á Keflavík í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Með sigrinum komst Grindavík upp í 3. sæti deildarinnar en liðið er nú með 18 stig. Keflavík er hins vegar í 5. sæti með 16 stig en þessi lið eru í harðri baráttu við Val um tvö laus sæti í úrslitakeppninni. Whitney Frazier skoraði 24 stig og tók 13 fráköst í liði Grindvíkinga sem voru sex stigum undir í hálfleik, 40-46. Vörn þeirra gulu var mjög sterk í seinni hálfleik þar sem Keflavík skoraði aðeins 20 stig. Á meðan gerði Grindavík 35 og vann því níu stiga sigur, 75-66. Frazier var sem áður sagði atkvæðamest í liði Grindvíkinga en Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skilaði einnig sínu með 17 stig, 10 fráköst, fimm stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Þá skoraði Íris Sverrisdóttir 13 stig. Melissa Zorning var stigahæst í liði Keflavíkur með 23 stig en hún tók einnig 10 fráköst. Grindavík mætir Snæfelli í bikarúrslitaleiknum eftir viku en næsti leikur Keflvíkinga er ekki fyrr en 28. febrúar þegar liðið sækir Val heim.Tölfræði leiks: Grindavík-Keflavík 75-66 (25-25, 15-21, 19-10, 16-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 24/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 7/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0.Keflavík: Melissa Zornig 23/10 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 11/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 11/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/10 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Andrea Einarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Íslenski boltinn Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Fleiri fréttir Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Sjá meira