Ekki góðar fréttir af Michael Schumacher Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 18:17 Michael Schumacher Vísir/Getty Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. BBC segir frá þessum viðbrögðum eða réttara sagt engu viðbrögðum frá herbúðum Michael Schumacher. Michael Schumacher meiddist illa á höfði þegar hann datt á síðum í Frakklandi í desember 2013. Hann gekkst undir aðgerðir og hefur verið í meðferð á heimili sínu í Sviss eftir að hann yfirgaf sjúkrahúsið. Luca di Montezemolo, fyrrum yfirmaður Michael Schumacher, sagði fréttamönnum frá því sem hann vissi. „Ég hef fréttir og því miður eru þær ekki góðar," sagði Luca di Montezemolo í viðtali sem BBC birti. Þetta er það fyrsta sem heyrist af ástandi Schumacher síðan að Jean Todt, forseti FIA, talaði um það í nóvember að Schumacher væri enn að berjast fyrir lífi sínu tveimur árum eftir slysið. Michael Schumacher er 47 ára gamall og varð sjö sinnum heimsmeistari í formúlu eitt frá 1994 til 2004 en enginn hefur unnið þann til oftar. „Lífið er skrítið. Hann var frábær ökumaður og lenti bara einu sinni í slysi með Ferrari og það var árið 1999," sagi Di Montezemolo. Michael Schumacher á marga aðdáendur.Vísir/Getty Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Talsmaður Michael Schumacher var ekki tilbúinn að tjá sig um nýjustu fréttirnar af formúlu eitt goðsögninni en fyrrum yfirmaður Schumacher hjá Ferrari segir þær ekki vera góðar. BBC segir frá þessum viðbrögðum eða réttara sagt engu viðbrögðum frá herbúðum Michael Schumacher. Michael Schumacher meiddist illa á höfði þegar hann datt á síðum í Frakklandi í desember 2013. Hann gekkst undir aðgerðir og hefur verið í meðferð á heimili sínu í Sviss eftir að hann yfirgaf sjúkrahúsið. Luca di Montezemolo, fyrrum yfirmaður Michael Schumacher, sagði fréttamönnum frá því sem hann vissi. „Ég hef fréttir og því miður eru þær ekki góðar," sagði Luca di Montezemolo í viðtali sem BBC birti. Þetta er það fyrsta sem heyrist af ástandi Schumacher síðan að Jean Todt, forseti FIA, talaði um það í nóvember að Schumacher væri enn að berjast fyrir lífi sínu tveimur árum eftir slysið. Michael Schumacher er 47 ára gamall og varð sjö sinnum heimsmeistari í formúlu eitt frá 1994 til 2004 en enginn hefur unnið þann til oftar. „Lífið er skrítið. Hann var frábær ökumaður og lenti bara einu sinni í slysi með Ferrari og það var árið 1999," sagi Di Montezemolo. Michael Schumacher á marga aðdáendur.Vísir/Getty
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30 Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45
Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45
Tvö ár síðan Schumacher lenti í skíðaslysinu Tíminn líður hratt. Í dag eru nákvæmlega tvö ár síðan Formúlukappinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. 29. desember 2015 22:30
Schumacher getur ekki gengið Umboðsmaður Michael Schumacher hefur blásið á sögusagnir þess efnis að ökumaðurinn sé farinn að ganga. 25. desember 2015 20:00