Spáir tölvuleikur aftur fyrir um hárrétt úrslit í Super Bowl? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2016 23:15 Þennan skemmtilegra leik þekkja margir. vísir/getty Tölvuleikurinn „Madden NFL“ nýtur gríðarlegra vinsælda og fyrir síðustu Super Bowl-leiki hefur hann spáð fyrir um úrslitin. Í fyrra spáði leikurinn því að New England myndi vinna 28-24. Það reyndist vera hárrétt. Leikurinn spáði einnig um síðasta snertimark leiksins til Julian Edelman sem og um rétta stöðu eftir þrjá leikhluta. Magnað. Tólf sinnum hefur Madden NFL spáð fyrir um úrslit í Super Bowl og níu sinnum hefur tölvuleikurinn verið með réttan sigurvegara. Í ár spáir Madden NFL því að Carolina Panthers muni vinna Denver Broncos, 24-20. Samkvæmt spánni verður staðan í hálfleik 17-0 fyrir Panthers en Peyton Manning og félagar koma til baka og skora 20 stig í röð í seinni hálfleik. Þegar minna en mínúta verður eftir af leiknum mun Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, aftur á móti dýfa sér í endamarkið og tryggja sínu liði sigur. Hann verður svo valinn maður leiksins. Þó svo tölvuleikurinn sé naskur á að giska á rétt úrslit þá hafði hann kolrangt fyrir sér fyrir tveim árum. Þá spáði hann því að Denver myndi vinna Seattle, 31-28. Seattle slátraði þá Denver, 43-8. Hvað gerist nú?Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Tryggðu þér áskrift á 365.is. NFL Tengdar fréttir Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Tölvuleikurinn „Madden NFL“ nýtur gríðarlegra vinsælda og fyrir síðustu Super Bowl-leiki hefur hann spáð fyrir um úrslitin. Í fyrra spáði leikurinn því að New England myndi vinna 28-24. Það reyndist vera hárrétt. Leikurinn spáði einnig um síðasta snertimark leiksins til Julian Edelman sem og um rétta stöðu eftir þrjá leikhluta. Magnað. Tólf sinnum hefur Madden NFL spáð fyrir um úrslit í Super Bowl og níu sinnum hefur tölvuleikurinn verið með réttan sigurvegara. Í ár spáir Madden NFL því að Carolina Panthers muni vinna Denver Broncos, 24-20. Samkvæmt spánni verður staðan í hálfleik 17-0 fyrir Panthers en Peyton Manning og félagar koma til baka og skora 20 stig í röð í seinni hálfleik. Þegar minna en mínúta verður eftir af leiknum mun Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, aftur á móti dýfa sér í endamarkið og tryggja sínu liði sigur. Hann verður svo valinn maður leiksins. Þó svo tölvuleikurinn sé naskur á að giska á rétt úrslit þá hafði hann kolrangt fyrir sér fyrir tveim árum. Þá spáði hann því að Denver myndi vinna Seattle, 31-28. Seattle slátraði þá Denver, 43-8. Hvað gerist nú?Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstkomandi sunnudag. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
NFL Tengdar fréttir Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Brady selur flestar treyjur Vinsældir leikstjórnanda New England Patriots, Tom Brady, eru miklar og þær sjást best í treyjusölu. 3. febrúar 2016 17:00
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. 2. febrúar 2016 18:00
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Ódýrustu miðarnir fara á um 400 þúsund krónur Það er ekkert fyrir hvern sem er að kaupa sér miða á Super Bowl en það er þó ódýrara að fá miða í ár en oft áður. 3. febrúar 2016 18:00