Zoolander og Hansel gerast gínur Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 14:15 Skjáskot/Instagram Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra. Glamour Tíska Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour
Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra.
Glamour Tíska Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour