Skrautlegur fjölmiðladagur í aðdraganda Super Bowl | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2016 18:00 Bakvörður Panthers, Josh Norman, mætti alveg eðlilegur með þessa grímu. vísir/getty Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. Þá mæta leikmenn liðanna sem spila á sunnudag og ræða við fjölmiðla. Ótrúlegur fjöldi fjölmiðlamanna mætir árlega á þennan viðburð. Þar á meðal hinar ýmsu fígúrur og svo var ungfrú Alheimur einnig mætt í vinnu fyrir sjónvarpsstöð. Myndirnar tala sína máli.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, var vinsæll.vísir/gettyUngfrú Alheimur á svæðinu.vísir/gettyPeyton var vinsæll. Hann vissi af því.vísir/gettyLeikmenn Panthers voru í stuði.vísir/gettyLeikmenn Broncos mæta á fundinn.vísir/gettyDeion Sanders hjá NFL Network spjallar við Cam Newton.vísir/getty NFL Tengdar fréttir Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15 Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45 Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Super Bowl-vikan hófst formlega í gær þegar fjölmiðladagurinn var haldinn í San Jose. Þá mæta leikmenn liðanna sem spila á sunnudag og ræða við fjölmiðla. Ótrúlegur fjöldi fjölmiðlamanna mætir árlega á þennan viðburð. Þar á meðal hinar ýmsu fígúrur og svo var ungfrú Alheimur einnig mætt í vinnu fyrir sjónvarpsstöð. Myndirnar tala sína máli.Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, var vinsæll.vísir/gettyUngfrú Alheimur á svæðinu.vísir/gettyPeyton var vinsæll. Hann vissi af því.vísir/gettyLeikmenn Panthers voru í stuði.vísir/gettyLeikmenn Broncos mæta á fundinn.vísir/gettyDeion Sanders hjá NFL Network spjallar við Cam Newton.vísir/getty
NFL Tengdar fréttir Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15 Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45 Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30 Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00 Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30 Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Sjá meira
Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. 28. janúar 2016 23:15
Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. 26. janúar 2016 22:45
Hjátrúarfullur Curry ætlar að hjálpa Panthers að vinna Super Bowl Besti leikmaður NBA-deildarinnar, Steph Curry, er mikill stuðningsmaður Carolina Panthers sem spilar í Super Bowl um næstu helgi. 1. febrúar 2016 23:30
Ætlar að spila handleggsbrotinn í Super Bowl Þegar Super Bowl er annars vegar þá láta menn ekkert stoppa sig. Ekki einu sinni handleggsbrot. 2. febrúar 2016 14:00
Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. 1. febrúar 2016 19:30
Peyton vill ekki staðfesta að hann sé að hætta Þó svo flestir séu á því að Super Bowl-leikurinn á sunnudag verði síðasti leikurinn á glæstum ferli Peyton Manning þá neitar leikstjórnandinn að lýsa því yfir að hann sé að hætta. 2. febrúar 2016 20:15
Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30
Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. 29. janúar 2016 23:15
Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00