Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour