Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 08:15 Michel Platini var léttur þegar hann hitti fjölmiðlamenn í gær. Vísir/EPA Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. Platini tjáði sig um stöðu sína í gær þegar hann hitti fjölmiðla þegar áfrýjun hans var tekin fyrir. Frakkinn heitir því að berjast gegn óréttlætinu og fyrir framtíð sinni. Platini var í margra augum framtíðarleiðtogi FIFA en sökk sjálfur í spillingarmál sem kostaði hann átta ára bann frá knattspyrnumálum. Platini var dæmdur í bannið fyrir að taka við 1,3 milljón punda mútugreiðslu frá Sepp Blatter sem átti að vera laun fyrir ráðgjafastarf mörgum árum fyrr. „Ég hef ekki gert neitt rangt og er ekki hræddur við neitt. Ef þessar ásakanir gegn mér væru sannar þá væri ég væri ég skömmustulegur að fela mig í Síberíu,“ sagði Michel Platini en BBC segir frá. Áfrýjun Sepp Blatter, forseta FIFA, verður tekin fyrir í dag en hann var dæmdur í samskonar bann og Platini. „Er það Blatter sem kom mér í þessa stöðu? Alls ekki því hann er í sömu stöðu og ég sjálfur," sagði Platini og bætti við: „Það ýtti einhver á hnappinn og ég ætla mér að finna út hver það var," sagði Platini. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki halda forsetakosningar fyrr en að áfrýjun Platini hefur verið tekin fyrr. Áfrýjunarnefnd FIFA hefur vald til þess að stytta eða lengja bannið og gæti eins fellt það alveg úr gildi. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. Platini tjáði sig um stöðu sína í gær þegar hann hitti fjölmiðla þegar áfrýjun hans var tekin fyrir. Frakkinn heitir því að berjast gegn óréttlætinu og fyrir framtíð sinni. Platini var í margra augum framtíðarleiðtogi FIFA en sökk sjálfur í spillingarmál sem kostaði hann átta ára bann frá knattspyrnumálum. Platini var dæmdur í bannið fyrir að taka við 1,3 milljón punda mútugreiðslu frá Sepp Blatter sem átti að vera laun fyrir ráðgjafastarf mörgum árum fyrr. „Ég hef ekki gert neitt rangt og er ekki hræddur við neitt. Ef þessar ásakanir gegn mér væru sannar þá væri ég væri ég skömmustulegur að fela mig í Síberíu,“ sagði Michel Platini en BBC segir frá. Áfrýjun Sepp Blatter, forseta FIFA, verður tekin fyrir í dag en hann var dæmdur í samskonar bann og Platini. „Er það Blatter sem kom mér í þessa stöðu? Alls ekki því hann er í sömu stöðu og ég sjálfur," sagði Platini og bætti við: „Það ýtti einhver á hnappinn og ég ætla mér að finna út hver það var," sagði Platini. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun ekki halda forsetakosningar fyrr en að áfrýjun Platini hefur verið tekin fyrr. Áfrýjunarnefnd FIFA hefur vald til þess að stytta eða lengja bannið og gæti eins fellt það alveg úr gildi.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30 Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
KSÍ styður Infantino til forseta FIFA Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, styður Gianni Infantino í framboði hans til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. 21. janúar 2016 07:00
Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19. janúar 2016 10:30
Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18. janúar 2016 17:30
Lyfjaskandallinn í frjálsum verri en spillingin hjá FIFA Ólympíumeistarinn og spretthlaupsgoðsögnin Michael Johnson telur frjálsíþróttirnar hafi orðið verr úti en knattspyrnan þegar kemur að spillingarmálum en báðar íþróttagreinar hafa verið mikið í heimsfjölmiðlum að undanförnu fyrir allt annað en afrek íþróttafólksins síns. 19. janúar 2016 18:00