Korselett og loðnar töskur frá Beckham Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Þða var eftirvænting í loftinu þegar Victoria Beckham sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í New York um helgina. Beckham hefur á síðustu misserum stimplað sig ærlega inn í tískuheiminn með fallegum fatalínum sem ná því að bæði búa til trend og vera kvenlegar og klassískar á sama tíma. Enginn breyting var á því í ár, með loðnum töskum (sem á að knúsa eins og bangsa að sögn hönnuðarins), korselett yfir peysur og támjóa lakkskó. Fjölskyldan á fremsta bekk vakti einnig athygli sem og að Victoria sjálf lét sjá í lokinn í strigaskóm en hún ávallt verið í sviðljósinu í himinháum hælum. Hér er brot af því besta: Flottur toppur.Glansandi skór.PrjónakjóllÖkklastígvél.Stór nöfn á fremsta bekk með Beckham fjölskyldunni. #VBAW16 x vb A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 14, 2016 at 4:31pm PST Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour
Þða var eftirvænting í loftinu þegar Victoria Beckham sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í New York um helgina. Beckham hefur á síðustu misserum stimplað sig ærlega inn í tískuheiminn með fallegum fatalínum sem ná því að bæði búa til trend og vera kvenlegar og klassískar á sama tíma. Enginn breyting var á því í ár, með loðnum töskum (sem á að knúsa eins og bangsa að sögn hönnuðarins), korselett yfir peysur og támjóa lakkskó. Fjölskyldan á fremsta bekk vakti einnig athygli sem og að Victoria sjálf lét sjá í lokinn í strigaskóm en hún ávallt verið í sviðljósinu í himinháum hælum. Hér er brot af því besta: Flottur toppur.Glansandi skór.PrjónakjóllÖkklastígvél.Stór nöfn á fremsta bekk með Beckham fjölskyldunni. #VBAW16 x vb A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Feb 14, 2016 at 4:31pm PST
Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Gráa hárið víkur fyrir kopartónum Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour