Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Birgir Olgeirsson skrifar 14. febrúar 2016 09:49 Útivistarfólk er hvatt til að nota sólarvörn og sólgleraugu til að verjast geislum sólarinnar í dag. Visir/Vilhelm Veðurstofa Íslands bendir fólki á ferð í fjallendi á óstöðug snjóalög víða um land og því hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Þá beinir Veðurstofan einnig þeim tilmælum til útivistarfólks sem er um lengri tíma í sól, þar sem snjór einnig hylur jörðu, að verja sig gegn geislum sólarinnar, til dæmis með því að nota sólgleraugu og sólarvörn. Gerir Veðurstofan það í ljósi þess að óvenjulágt óson mælist nú yfir Íslandi og er spá sólbjörtu veðri í dag. Verður fínasta vetrarveður á landinu öllu í dag og víða talsvert af sólskini, en kalt. Í kvöld fer dregur til tíðinda þegar allmikil lægð kemur inn á Grænlandshaf, en þá hvessir af suðaustri og snjóar suðvestanlands. Á morgun gengur síðan suðaustanstormur yfir landið með talsverðri úrkomu og sums staðar mikilli rigningu eða slyddu. Á Norðausturlandi verður þó heldur hægara og úrkomulítið fram á kvöld. Hlýnandi veður í bili og hiti 0 til 5 stig á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag:Suðaustan 18-23 m/s og slydda eða snjókoma S- og V-lands, en hvassari og rigning eftir hádegi, talsverð eða mikil úrkoma SA-til síðdegis. Lægir V-lands um kvöldið. Úrkomulítið NA-til fram eftir degi, en fer síðan að snjóa þar. Hlýnandi veður og hiti 0 til 5 stig um kvöldið.Á þriðjudag:Vestan og suðvestan 15-23 m/s og él um morguninn, en dregur síðan talsvert úr vindi og úrkomu og kólnar í veðri.Á miðvikudag:Suðlæg átt og dálítil él, en úrkomulítið N-til. Kalt í veðri.Á fimmtudag:Hægviðri, skýjað með köflum og talsvert frost.Á föstudag:Suðaustlæg átt og snjókoma eða slydda, en úrkomulítið NA-til. Hlýnar heldur í veðri.Á laugardag:Hæg suðlæg átt, stöku él og kalt í veðri. Veður Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Sjá meira
Veðurstofa Íslands bendir fólki á ferð í fjallendi á óstöðug snjóalög víða um land og því hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Þá beinir Veðurstofan einnig þeim tilmælum til útivistarfólks sem er um lengri tíma í sól, þar sem snjór einnig hylur jörðu, að verja sig gegn geislum sólarinnar, til dæmis með því að nota sólgleraugu og sólarvörn. Gerir Veðurstofan það í ljósi þess að óvenjulágt óson mælist nú yfir Íslandi og er spá sólbjörtu veðri í dag. Verður fínasta vetrarveður á landinu öllu í dag og víða talsvert af sólskini, en kalt. Í kvöld fer dregur til tíðinda þegar allmikil lægð kemur inn á Grænlandshaf, en þá hvessir af suðaustri og snjóar suðvestanlands. Á morgun gengur síðan suðaustanstormur yfir landið með talsverðri úrkomu og sums staðar mikilli rigningu eða slyddu. Á Norðausturlandi verður þó heldur hægara og úrkomulítið fram á kvöld. Hlýnandi veður í bili og hiti 0 til 5 stig á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag:Suðaustan 18-23 m/s og slydda eða snjókoma S- og V-lands, en hvassari og rigning eftir hádegi, talsverð eða mikil úrkoma SA-til síðdegis. Lægir V-lands um kvöldið. Úrkomulítið NA-til fram eftir degi, en fer síðan að snjóa þar. Hlýnandi veður og hiti 0 til 5 stig um kvöldið.Á þriðjudag:Vestan og suðvestan 15-23 m/s og él um morguninn, en dregur síðan talsvert úr vindi og úrkomu og kólnar í veðri.Á miðvikudag:Suðlæg átt og dálítil él, en úrkomulítið N-til. Kalt í veðri.Á fimmtudag:Hægviðri, skýjað með köflum og talsvert frost.Á föstudag:Suðaustlæg átt og snjókoma eða slydda, en úrkomulítið NA-til. Hlýnar heldur í veðri.Á laugardag:Hæg suðlæg átt, stöku él og kalt í veðri.
Veður Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent