Infantino segist ekki hafa lofað Bandaríkjunum HM fyrir hjálpina Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. febrúar 2016 12:30 Gianni Infantino þakkar Sunil Gulati fyrir hjálpina á föstudaginn. vísir/getty Gianni Infantino var kosinn nýr forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðastliðið föstudagskvöld. Eftir að fá 88 atkvæði í fyrstu umferð kosninganna fékk hann 115 atkvæði í annarri umferð þegar aðeins þurfti 104 atkvæði til að vera kosinn forseti. Infantino getur að miklu leyti þakkað Sunil Gulati, forseta bandaríska knattspyrnusambandsins, fyrir sigurinn, en samkvæmt fréttamönnum á staðnum fór hann út um allt gólf að safna atkvæðum fyrir Infantino eftir fyrstu kosningu.Sjá einnig:KSÍ studdi Infantino til valda Gulati fór ekkert í felur með það, að Bandaríkin studdu Prince Ali Bin Al Hussein frá Jórdan. En þegar ljóst var að hann átti ekki möguleika vildu Bandaríkjamenn frekar fá Infantino til starfa en Sjeik Salman frá Barein. Greint var frá því á föstudagskvöldið að Gulati safnaði haug af atkvæðum fyrir Infantino fyrir seinni umferðina, en talið er að hann hafi komið öllum ellefu þjóðum Eyjaálfu á Infantino-vagninn auk nokkurra í Norður og Mið-Ameríku og Karíbahafinu. Aðspurður af fréttamanni BBC hvort hann hafi lofað Gulati að hjálpa Bandaríkjunum að fá heimsmeistaramótið í fótbolta 2026 að launum svaraði Infantino: „Nei, svo sannarlega ekki.“ Infantino bætti við sig 27 atkvæðum í seinni umferðinni og fór úr 88 í 115, en Sjeik Salman, forseti knattspyrnusambands Asíu, bætti aðeins við sig þremur atkvæðum og fór úr 85 atkvæðum í 88 í seinni umferðinni. FIFA Tengdar fréttir Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Gianni Infantino var kosinn nýr forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðastliðið föstudagskvöld. Eftir að fá 88 atkvæði í fyrstu umferð kosninganna fékk hann 115 atkvæði í annarri umferð þegar aðeins þurfti 104 atkvæði til að vera kosinn forseti. Infantino getur að miklu leyti þakkað Sunil Gulati, forseta bandaríska knattspyrnusambandsins, fyrir sigurinn, en samkvæmt fréttamönnum á staðnum fór hann út um allt gólf að safna atkvæðum fyrir Infantino eftir fyrstu kosningu.Sjá einnig:KSÍ studdi Infantino til valda Gulati fór ekkert í felur með það, að Bandaríkin studdu Prince Ali Bin Al Hussein frá Jórdan. En þegar ljóst var að hann átti ekki möguleika vildu Bandaríkjamenn frekar fá Infantino til starfa en Sjeik Salman frá Barein. Greint var frá því á föstudagskvöldið að Gulati safnaði haug af atkvæðum fyrir Infantino fyrir seinni umferðina, en talið er að hann hafi komið öllum ellefu þjóðum Eyjaálfu á Infantino-vagninn auk nokkurra í Norður og Mið-Ameríku og Karíbahafinu. Aðspurður af fréttamanni BBC hvort hann hafi lofað Gulati að hjálpa Bandaríkjunum að fá heimsmeistaramótið í fótbolta 2026 að launum svaraði Infantino: „Nei, svo sannarlega ekki.“ Infantino bætti við sig 27 atkvæðum í seinni umferðinni og fór úr 88 í 115, en Sjeik Salman, forseti knattspyrnusambands Asíu, bætti aðeins við sig þremur atkvæðum og fór úr 85 atkvæðum í 88 í seinni umferðinni.
FIFA Tengdar fréttir Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55
Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15
Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17
Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00
Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00