Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour