Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour