Pacquiao gæti farið á Ólympíuleikana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2016 17:30 Pacquiao spilar líka körfubolta. vísir/getty Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Pacquiao er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Timothy Bradley en hann fer fram í Las Vegas þann 9. apríl næstkomandi. Til stóð hjá Manny að leggja hanskana á hilluna í kjölfarið. Það gæti þó breyst ef hann verður beðinn um að fara til Ríó og keppa fyrir hönd Filipseyja. „Það væri heiður að keppa fyrir þjóð mín á Ólympíuleikunum. Ef ég yrði beðinn um það þá myndi ég örugglega gera það. Ég er til í að gera allt fyrir þjóð mína,“ sagði Pacquiao. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum upp á síðkastið eftir að hann sagði samkynhneigða vera verri en dýr. Lesa má meira um það hér að neðan. Box Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30 Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00 Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30 Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Boxarinn Manny Pacquiao útilokar ekki þann möguleika á boxa á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar. Pacquiao er að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Timothy Bradley en hann fer fram í Las Vegas þann 9. apríl næstkomandi. Til stóð hjá Manny að leggja hanskana á hilluna í kjölfarið. Það gæti þó breyst ef hann verður beðinn um að fara til Ríó og keppa fyrir hönd Filipseyja. „Það væri heiður að keppa fyrir þjóð mín á Ólympíuleikunum. Ef ég yrði beðinn um það þá myndi ég örugglega gera það. Ég er til í að gera allt fyrir þjóð mína,“ sagði Pacquiao. Hann hefur verið mikið í fjölmiðlum upp á síðkastið eftir að hann sagði samkynhneigða vera verri en dýr. Lesa má meira um það hér að neðan.
Box Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30 Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00 Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30 Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé "verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. 19. febrúar 2016 11:30
Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather segir sína skoðun á flestum hlutum og líka umdeildum ummælum Manny Pacquiao 17. febrúar 2016 13:00
Samkynhneigðir „verri en dýr“ Hnefaleikamaðurinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með ótrúlegum ummælum sínum. 16. febrúar 2016 13:30
Slíta samningi við Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða Stórfyrirtækið Nike segir ummæli boxarans um að samkynhneigðir væru verri en dýr vera "andstyggileg“. 17. febrúar 2016 21:29