Gaf frá sér 1,6 milljarð króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2016 16:00 LaRoche í leik með White Sox. vísir/getty Afar sérkennileg frétt barst frá Bandaríkjunum í dag þar sem hafnaboltaleikmaðurinn Adam LaRoche ákvað að hætta að spila fyrir Chicago White Sox. Ástæðan er afar sérstök. Forseti White Sox bað LaRoche vinsamlegast um að hætta að mæta með 14 ára son sinn á allar æfingar. Því undi LaRoche ekki og hætti. Með því að hætta gaf hann frá sér rúmlega 1,6 milljarð króna sem hann átti eftir að fá frá White Sox. Hann skrifaði á Twitter að fjölskyldan væri í forgangi eins og sjá má hér að neðan. Sonur LaRoche, Adam, hefur lengi verið hluti af liðinu. Ferðast með föður sínum í alla leiki síðustu ár og mætir á allar æfingar. Hann var meira að segja með merktan klefa við hliðina á pabba sínum á heimavelli White Sox. „Ég skil þetta ekki. Ég bað hann bara um að mæta ekki með drenginn á hverja einustu æfingu. Við elskum allir strákinn en hvar í Bandaríkjunum er leyfilegt að taka börnin með sér í vinnuna á hverjum einasta degi?“ spurði furðulostinn forseti White Sox, Ken Williams.Thank u Lord for the game of baseball and for giving me way more than I ever deserved!#FamilyFirst— Adam LaRoche (@e3laroche) March 15, 2016 Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Afar sérkennileg frétt barst frá Bandaríkjunum í dag þar sem hafnaboltaleikmaðurinn Adam LaRoche ákvað að hætta að spila fyrir Chicago White Sox. Ástæðan er afar sérstök. Forseti White Sox bað LaRoche vinsamlegast um að hætta að mæta með 14 ára son sinn á allar æfingar. Því undi LaRoche ekki og hætti. Með því að hætta gaf hann frá sér rúmlega 1,6 milljarð króna sem hann átti eftir að fá frá White Sox. Hann skrifaði á Twitter að fjölskyldan væri í forgangi eins og sjá má hér að neðan. Sonur LaRoche, Adam, hefur lengi verið hluti af liðinu. Ferðast með föður sínum í alla leiki síðustu ár og mætir á allar æfingar. Hann var meira að segja með merktan klefa við hliðina á pabba sínum á heimavelli White Sox. „Ég skil þetta ekki. Ég bað hann bara um að mæta ekki með drenginn á hverja einustu æfingu. Við elskum allir strákinn en hvar í Bandaríkjunum er leyfilegt að taka börnin með sér í vinnuna á hverjum einasta degi?“ spurði furðulostinn forseti White Sox, Ken Williams.Thank u Lord for the game of baseball and for giving me way more than I ever deserved!#FamilyFirst— Adam LaRoche (@e3laroche) March 15, 2016
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira