Sólin lætur sjá sig á ný á fimmtudag Bjarki Ármannsson skrifar 14. mars 2016 10:28 Spá Veðurstofu fyrir klukkan sex um kvöld á fimmtudag. Mynd/Veðurstofa Íslands Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að mjög vont veður var um land allt í gær og í fyrradag. Ofsaveður var á Vesturlandi og Norðurlandi í gærkvöldi og höfðu björgunarsveitir þar í nógu að snúast í nótt. Veðrið hefur þó gengið niður, hættuástandi vegna krapaflóða hefur verið aflýst á Patreksfirði og landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Strax á morgun er spáð heiðskýru veðri á Norðurlandi- og Austurlandi, samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar. Á Egilsstöðum verður hiti um níu gráður og vindur um fimm metrar á sekúndu og á Blönduósi og Húsavík verður hiti um sjö stig og þrír metrar á sekúndu. Svipað verður uppi á teningnum á miðvikudag en þá verður sjö stiga hiti og lítill vindur suðaustanlands, heiðskýrt á Höfn í Hornafirði og léttskýjað á Egilsstöðum fyrri part dags. Á fimmtudag er svo von á heiðskýru og stilltu veðri víða um land. Um hádegi brýst sólin fram á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og síðdegis er von á sól um nær allt land, utan norðausturhorns landsins. Hiti verður ekki mikill, um þrjú til sjö stig, en hvergi á landinu verður vindhraði meiri en um fjórir metrar á sekúndu. Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að mjög vont veður var um land allt í gær og í fyrradag. Ofsaveður var á Vesturlandi og Norðurlandi í gærkvöldi og höfðu björgunarsveitir þar í nógu að snúast í nótt. Veðrið hefur þó gengið niður, hættuástandi vegna krapaflóða hefur verið aflýst á Patreksfirði og landsmenn geta byrjað að hlakka til rólegra og betra veðurs í vikunni. Strax á morgun er spáð heiðskýru veðri á Norðurlandi- og Austurlandi, samkvæmt spá á vef Veðurstofunnar. Á Egilsstöðum verður hiti um níu gráður og vindur um fimm metrar á sekúndu og á Blönduósi og Húsavík verður hiti um sjö stig og þrír metrar á sekúndu. Svipað verður uppi á teningnum á miðvikudag en þá verður sjö stiga hiti og lítill vindur suðaustanlands, heiðskýrt á Höfn í Hornafirði og léttskýjað á Egilsstöðum fyrri part dags. Á fimmtudag er svo von á heiðskýru og stilltu veðri víða um land. Um hádegi brýst sólin fram á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og síðdegis er von á sól um nær allt land, utan norðausturhorns landsins. Hiti verður ekki mikill, um þrjú til sjö stig, en hvergi á landinu verður vindhraði meiri en um fjórir metrar á sekúndu.
Veður Tengdar fréttir Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59 Veðrið að ganga niður Búist við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. 14. mars 2016 08:10 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Hættustigi aflýst á Patreksfirði óÓvissustig ennþá í gildi á sunnanverðum Vestfjörðum. 14. mars 2016 09:59
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent