Kári slær Íslandsmetið í undirskriftasöfnun Bjarki Ármannsson skrifar 12. mars 2016 15:13 Kári Stefánsson vill að meira fé verði varið í heilbrigðiskerfið. Vísir/GVA Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskar erfðagreiningar, á vefsíðunni Endurreisn.is er orðin sú fjölmennasta í Íslandssögunni. Alls hafa 83.682 skrifað undir þegar þetta er skrifað og krafist þess að Alþingi verji árlega ellefu prósentum af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Áður hafði flestum undirskrifum verið safnað árið 2008 en sú söfnun beindist gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi. Þá skrifuðu 83.353 undir.Miðað við lista á vefsíðunni Wikipedia, fylgja aðrar stórar undirskriftasafnanir langt á eftir þessum tveimur stærstu. Sú þriðja stærsta taldi 69.637 undirskriftir en þar lýsti fólk yfir vilja sínum til þess að halda Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Vantar rúmlega tvö þúsund undirskriftir upp á. 24. febrúar 2016 12:48 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskar erfðagreiningar, á vefsíðunni Endurreisn.is er orðin sú fjölmennasta í Íslandssögunni. Alls hafa 83.682 skrifað undir þegar þetta er skrifað og krafist þess að Alþingi verji árlega ellefu prósentum af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Áður hafði flestum undirskrifum verið safnað árið 2008 en sú söfnun beindist gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi. Þá skrifuðu 83.353 undir.Miðað við lista á vefsíðunni Wikipedia, fylgja aðrar stórar undirskriftasafnanir langt á eftir þessum tveimur stærstu. Sú þriðja stærsta taldi 69.637 undirskriftir en þar lýsti fólk yfir vilja sínum til þess að halda Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Vantar rúmlega tvö þúsund undirskriftir upp á. 24. febrúar 2016 12:48 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Vantar rúmlega tvö þúsund undirskriftir upp á. 24. febrúar 2016 12:48
Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42
Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37