Ummæli gætu kostað fylgi hinsegin fólks Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2016 00:01 Clinton við útför Nancy Reagan. vísir/epa Hillary Clinton, sem er í harðri baráttu við Bernie Sanders um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hún lét falla um Nancy Reagan fyrir skemmstu. Talið er að ummælin gætu haft það í för með sér að Clinton tapi fylgi hjá hinsegin fólki en í gegnum tíðina hafa þau verið einn dyggasti stuðningshópur hennar. Nancy Reagan, fyrrum forsetafrú, lést síðustu helgi 94 ára að aldri. Útför hennar fór fram í gær og var Clinton meðal gesta. Í viðtali við á meðan útförinni stóð hrósaði Clinton, sem eitt sinn var einnig forsetafrú, stöllu sinni fyrir að baráttu hennar í málefnum sem tengjast Alzheimer-sjúkdómnum auk baráttu hennar gegn byssueign. Hún bætti síðan um betur og hrósaði henni fyrir framgöngu sína í baráttunni gegn alnæmi. Athygli vakti að forsetaframbjóðandinn minntist þátt Reagan óspurð. „Það gæti verið að fólk muni ekki hver erfitt það var fyrir fólk að tala um HIV og alnæmi á níunda áratugnum. Það er meðal annars henni og eiginmanni hennar, og þá fyrst og fremst henni, að við hófum umræðu um vandamálið á landsvísu,“ sagði Clinton í viðtali við MSNBC. Hinsegin fólk og baráttufólk fyrir réttindum HIV-smitaðra muna hins vegar söguna á annan hátt. Reagan hjónin, Nancy og Ronald, hefur báðum verið hallmælt sökum þess hve langan tíma það tók þau að viðurkenna vandann en það var fyrst gert í ræðu af forsetanum árið 1987. Ummæli Clinton vöktu upp hörð viðbrögð og baðst hún afsökunar á þeim fáum klukkustundum eftir að hún lét þau falla. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hinsegin Tengdar fréttir Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Hillary Clinton, sem er í harðri baráttu við Bernie Sanders um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hún lét falla um Nancy Reagan fyrir skemmstu. Talið er að ummælin gætu haft það í för með sér að Clinton tapi fylgi hjá hinsegin fólki en í gegnum tíðina hafa þau verið einn dyggasti stuðningshópur hennar. Nancy Reagan, fyrrum forsetafrú, lést síðustu helgi 94 ára að aldri. Útför hennar fór fram í gær og var Clinton meðal gesta. Í viðtali við á meðan útförinni stóð hrósaði Clinton, sem eitt sinn var einnig forsetafrú, stöllu sinni fyrir að baráttu hennar í málefnum sem tengjast Alzheimer-sjúkdómnum auk baráttu hennar gegn byssueign. Hún bætti síðan um betur og hrósaði henni fyrir framgöngu sína í baráttunni gegn alnæmi. Athygli vakti að forsetaframbjóðandinn minntist þátt Reagan óspurð. „Það gæti verið að fólk muni ekki hver erfitt það var fyrir fólk að tala um HIV og alnæmi á níunda áratugnum. Það er meðal annars henni og eiginmanni hennar, og þá fyrst og fremst henni, að við hófum umræðu um vandamálið á landsvísu,“ sagði Clinton í viðtali við MSNBC. Hinsegin fólk og baráttufólk fyrir réttindum HIV-smitaðra muna hins vegar söguna á annan hátt. Reagan hjónin, Nancy og Ronald, hefur báðum verið hallmælt sökum þess hve langan tíma það tók þau að viðurkenna vandann en það var fyrst gert í ræðu af forsetanum árið 1987. Ummæli Clinton vöktu upp hörð viðbrögð og baðst hún afsökunar á þeim fáum klukkustundum eftir að hún lét þau falla.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hinsegin Tengdar fréttir Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Óvænt úrslit í Michigan opna allt upp á gátt Trú manna á skoðanakönnunum í forkosningum bandarísku flokkanna hefur minnkað nokkuð, eftir að óvæntustu úrslit síðustu áratuga urðu á þriðjudaginn. Sanders hafði þá betur á móti Clinton. 10. mars 2016 07:00
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Trump segir Clinton gallaðan frambjóðanda sem auðvelt verði að sigra Hillary Clinton tapaði naumlega fyrir Bernie Sanders í Michigan í gær en hún vann engu að síður fleiri landsfundarfulltrúa samanlagt þar og í Mississippi. 9. mars 2016 19:20